Hræðsla í milljónaborgum – Óttast alvarlega stöðu
PressanÍ mörgum kínverskum borgum hefur viðbúnaðarstig verið hækkað vegna fjölgunar kórónuveirusmita. Sýnatökum hefur verið fjölgað og skólum og ferðamannastöðum hefur verið lokað. Á mánudaginn greindust 28 með veiruna í Shanghai en þar búa rúmlega 25 milljónir. Reuters skýrir frá þessu. Yfirvöld segja að á mánudaginn hafi 2.089 smit greinst í landinu og það mesti fjöldi smita á einum degi síðan Lesa meira
Indversk stjórnvöld sökuð um að láta Kínverjum eftir land í Himalaya
PressanIndverjar, sem búa nærri umdeildum landamærum Indlands og Kína í Himalaya, hafa sakað indversk stjórnvöld um að hafa látið Kínverjum eftir land í kjölfar samnings ríkjanna um að kalla hermenn sína frá svæðum sem þau hafa deilt um. Öðru hvoru hefur komið til átaka á þessum svæðum en ríkin hafa nú samið um að koma Lesa meira
Gassamningurinn getur styrkt Kína og veikt Rússland
FréttirSamband Rússlands og Vesturlanda er við frostmark ef ekki fyrir neðan frostmark. Hætt hefur verið við að taka Nord Stream 2 gasleiðsluna í notkun og Rússar hafa skrúfað fyrir gasstreymi í gegnum Nord Stream 1. Þeir hafa nú snúið sér í austur og ætla að leggja risastóra gasleiðslu til Kína. Það er rökrétt en felur einnig í sér ákveðna áhættu að Lesa meira
Pútín niðurlægður á leiðtogafundi
FréttirBarack Obama, Angela Merkel og Shinzo Abe. Fyrir utan að hafa verið þjóðarleiðtogar eiga þau eitt annað sameiginlegt. Öll þurftu þau að bíða eftir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, á opinberum fundum. Nýlega fékk Pútín að bragða þessu meðali sem hann hefur svo oft notað. Þegar leiðtogafundur Shanghai Cooperation Organisation fór fram í Úsbekistan í síðustu viku fékk hann að bragða á þessu meðali. Hann fundaði með leiðtogum Lesa meira
Biden segir að Bandaríkin muni verja Taívan gegn kínverskri árás
PressanBandaríkin eru reiðubúin til að verja Taívan ef svo fer að Kínverjar ráðist á eyríkið. Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti, í fréttaskýringaþættinum 60 mínútum í gærkvöldi. Hann sagði að ef brölt Kínverja endi með að þeir ráðast á Taívan þá séu Bandaríkin reiðubúin til að verja Taívan. Það er svo sem ekki nýtt að Biden Lesa meira
Kínverjar sagðir safna lífsýnum úr Tíbetbúum – Sagt vera hluti af glæparannsóknaáætlun
PressanMannréttindasamtökin Human Rights Watch segja að ný gögn sanni að Kínverjar safni lífsýnum úr Tíbetbúum á kerfisbundinn hátt. Um sé að ræða hluta af „glæparannsóknaáætlun“. Samtökin segja að kínversk yfirvöld safni nú lífsýnum, DNA, úr fólki um allt Tíbet, þar á meðal úr leikskólabörnum án þess að fá samþykki foreldra þeirra. The Guardian skýrir frá þessu. Í nýrri skýrslu samtakanna, sem var birt á mánudaginn, Lesa meira
Kínverjar eru að verða vatnslausir – Getur hafa alvarlegar afleiðingar fyrir heimsbyggðina
FréttirMiklir þurrkar herja nú á Kína, þeir mestu sem nokkru sinni hafa verið skráðir. Sérfræðingar telja að þetta geti haft miklar afleiðingar fyrir heimsbyggðina á næstu árum. Skýrt er frá þessu í Foreign Affairs í grein eftir Gabriel Collins og Gopal Reddy. Fram kemur að hugsanlegur uppskerubrestur geti valdið miklum hörmungum. Hann getur orðið til þess að kínversk ríkisfyrirtæki byrji að Lesa meira
Vísindamenn hafa leyst gamla kínverska dulmálsuppskrift um gerð málms
PressanVísindamönnum hefur tekist að ráða forna kínverska uppskrift um hvernig gera á ákveðinn málm. Uppskriftin var á dulmáli. Nú þegar tekist hefur að leysa dulmálið liggur fyrir að Kínverjar til forna kunnu ýmislegt fyrir sér við gerð málma en uppskriftin er mun flóknari en reiknað var með. Sex efnafræðiformúlur er að finna í kínverskum textum Lesa meira
Kissinger segir að Bandaríkin séu á „barmi stríðs gegn Rússlandi og Kína“
FréttirHenry Kissinger, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna í forsetatíð Richard Nixon, segir að Bandaríkin séu á „barmi stríðs gegn Rússlandi og Kína“ og segir að bandarískir leiðtogar eigi í vandræðum með að „marka pólitíska stefnu sína“. Þetta kemur fram í viðtali The Wall Street Journal við hann. Þar segir Kissinger, sem er orðinn 99 ára, að bandarískir stjórnmálamenn eigi í erfiðleikum með að Lesa meira
Kínverjar vara við nýrri veiru – Talið að hún hafi borist úr snjáldurmúsum
PressanKínverskir læknar segja að 35 manns hafi sýkst af nýrri veiru, „Langya henipavirus“ (LayV) í Henan og Shandong héruðunum. Þessi veira tilheyrir sömu veiruætt og Nipah veiran sem verður allt að þremur fjórðu hlutum þeirra, sem smitast, að bana. Góðu tíðindin eru að enginn hefur látist af völdum LayV og sjúkdómseinkennin hafa að mestu verið væg, líkjast flensueinkennum. Lesa meira