fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Kína

Mikill áhugi Kínverja á Papúa Nýju-Gíneu

Mikill áhugi Kínverja á Papúa Nýju-Gíneu

Fréttir
25.11.2018

Þegar forsætisráðherra Papúa Nýju-Gíneu fór nýlega í heimsókn til Peking ræddi hann við kínverskan starfsbróður sinn og sagði honum meðal annars að hann vildi gjarnan leggja stóran og breiðan veg þvert í gegnum Port Moresby, sem er höfuðborg Papúa Nýju-Gíneu. Það er ekkert vandamál svaraði kínverski forsætisráðherrann. „Segðu mér eitt, á hann að vera nægilega Lesa meira

Kínverjar taka sér stöðu í Afganistan til að verjast hryðjuverkum

Kínverjar taka sér stöðu í Afganistan til að verjast hryðjuverkum

Fréttir
15.09.2018

Í hinu sögulega Wakhan-anddyri, sem liggur á milli Afganistan og Kína, er verið að byggja stórt hernaðarmannvirki. Fáum sögum fer af tilgangi mannvirkisins eða hver eða hverjir eru að byggja það, að minnsta kosti er fátt um svör þegar spurt er á opinberum vettvangi. Svæðið er erfitt yfirferðar og fáir búa þar en talið er Lesa meira

Sendinefnd Kommúnistaflokksins fundaði með íslenskum ráðamönnum: Mannréttindi voru rædd

Sendinefnd Kommúnistaflokksins fundaði með íslenskum ráðamönnum: Mannréttindi voru rædd

Eyjan
10.08.2018

Dagana 31. júlí til 2. ágúst heimsótti sex manna sendinefnd frá Kommúnistaflokki Kína, nánar tiltekið alþjóðleg samskiptadeild sem hefur starfað frá fyrstu valdaárum Maós formanns. Sendifulltrúarnir funduðu með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, utanríkismálanefnd Alþingis og Ólafi Ragnari Grímssyni fyrrverandi forseta en lítið hefur farið fyrir umfjöllun um fundina.  „Við í utanríkismálanefnd fáum oft beiðnir um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af