fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kína

Dularfullt myndband gengur manna á milli í Norður-Kóreu – Kínverjar undirbúa sig

Dularfullt myndband gengur manna á milli í Norður-Kóreu – Kínverjar undirbúa sig

Pressan
28.04.2020

Í kjölfar frétta um slæma heilsu eða jafnvel andlát Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu vilja mörg erlend ríki komast að hinu sanna um heilsu hans og stöðu mála í þessu harðlokaða einræðisríki. Það er ekki heiglum hent, ekki einu sinni fyrir Kínverja sem eru nánustu bandamenn landsins. Nú herma fréttir frá Kína að her landsins Lesa meira

Sektir ef fólk heldur ekki fyrir munninn þegar það hnerrar

Sektir ef fólk heldur ekki fyrir munninn þegar það hnerrar

Pressan
27.04.2020

Borgarstjórnin í Peking, höfuðborg Kína, hefur samþykkt nýjar reglur sem eiga að auka hreinlæti borgarbúa á almannafæri. Framvegis getur það orðið fólki dýrt ef það heldur ekki fyrir munninn þegar það hóstar eða hnerrar á almannafæri því heimilt verður að sekta það fyrir brot af þessu tagi. Reglurnar voru samþykktar á föstudaginn. Samkvæmt þeim á Lesa meira

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Pressan
18.04.2020

Kínversk yfirvöld uppfærðu í fyrrinótt dánartölur frá borginni Wuhan þar sem COVID-19 faraldurinn braust fyrst út. Nú segja yfirvöld að 3.869 hafi látið lífið í borginni af völdum veirunnar og er þetta 50 prósent aukning frá fyrri tölum. Samkvæmt frétt AFP þá bættu yfirvöld 1.290 dauðsföllum við lista yfir látna. Einnig var 325 bætt við Lesa meira

Lág dánartíðni, lík á götum og dyr logsoðnar aftur – Lugu Kínverjar um COVID-19?

Lág dánartíðni, lík á götum og dyr logsoðnar aftur – Lugu Kínverjar um COVID-19?

Pressan
14.04.2020

Hvernig myndir þú bregðast við ef heilbrigðisstarfsmenn myndu banka upp á heima hjá þér og mæla líkamshita þinn? Hvað þá ef þú yrðir dreginn á brott með valdi ef hitinn mældist meiri en 39 gráður? Hvað ef það væri búið að logsjóða járnstykki fyrir útidyrnar þannig að þú kæmist ekki út? Þetta hljómar eiginlega eins Lesa meira

Banna íbúum Shenzhen í Kína að borða hunda og ketti

Banna íbúum Shenzhen í Kína að borða hunda og ketti

Pressan
03.04.2020

Yfirvöld í kínversku borginni Shenzhen hafa ákveðið að banna neyslu hunda og katta frá og með 1. maí. Þetta er liður í umfangsmeiri lagabreytingum um neyslu dýrakjöts í kjölfar COVID-19 faraldursins. Margir vísindamenn hafa bent á að COVID-19 gæti hafa borist í menn frá dýrum. Það rennir stoðum undir þessa kenningu að mörg af fyrstu Lesa meira

Össur baunar á Pence: „Kínverjar réttu okkur hjálparhönd í bankahruninu“

Össur baunar á Pence: „Kínverjar réttu okkur hjálparhönd í bankahruninu“

Eyjan
05.09.2019

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, fjallar um heimsókn Mike Pence til Íslands í gær, í tengslum við þann misskilning sem varaforsetinn hélt á lofti um samstarf Íslands og Kína. Sagði hann að stjórnvöld hér á landi hefðu hafnað Belti & Braut samstarfinu við Kína, sem Guðlaugur Þór Þórðarsson og Katrín Jakobsdóttir sögðu bæði Lesa meira

„Ekkert á borðinu um að taka við neinum gjöfum frá kínverskum stjórnvöldum“

„Ekkert á borðinu um að taka við neinum gjöfum frá kínverskum stjórnvöldum“

Eyjan
28.05.2019

Utanríkisráðuneytið hefur haft til skoðunar beiðni frá kínverskum stjórnvöldum um að þau komi að fjármögnun og uppbyggingu innviða hér á landi í verkefni sem nefnist Belti og braut, eða The Belt and Road Initiative (BRI) Er um alþjóðlegt verkefni að ræða sem byrjaði árið 2013 og hefur verið hugarfóstur Xi Jinping, leiðtoga Alþýðuveldisins Kína, en Lesa meira

Kínverjar vilja eitthvað í staðinn

Kínverjar vilja eitthvað í staðinn

19.05.2019

Kínverjar seilast nú til áhrifa á Íslandi og bjóða gull og græna skóga undir hinu hljómfagra heiti „Belti og braut.“ Verkefnið nær til fjölda landa í Asíu, Afríku og Evrópu og vilja Kínverjar styrkja innviði af ýmsum toga, svo sem vegagerð, hafnargerð, flugvallagerð og lagnir ljósleiðara. Opinbera skýringin er sú að opna leiðir austur til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af