fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025

Kína

Stórveldi í blóðugri deilu – Upphafið á endinum

Stórveldi í blóðugri deilu – Upphafið á endinum

Pressan
19.06.2020

Það stefnir í átök á milli tveggja af fjölmennustu þjóðum heims. Indland og Kína hafa í næstum 60 ár átt í hörðum deilum um svæðið við landamæri þjóðanna á Ladakh svæðinu, í Kashmír héraði við Himalaya fjöllin. Á þriðjudag brutust út átök á milli landamæravarða frá báðum þjóðum. Samkvæmt yfirvöldum í Dehli voru að minnsta kosti 20 indverskir hermenn drepnir með hnífum og Lesa meira

Uppgötvunin sem breytir öllu

Uppgötvunin sem breytir öllu

Pressan
15.06.2020

Steinstytta af fugli er að sögn vísindamanna „týndi hlekkurinn“ í skilningi okkar á listsköpun forfeðra okkar. Styttan á myndinni er frá steinöld og er talin vera tæplega 13.500 ára gömul. Þetta er auk þess elsta þekkta þrívíddar listaverkið sem hefur fundist í austanverðri Asíu. 8.500 árum eldra en það næst elsta. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira

Segja gervihnattarmyndir sýna að COVID-19 hafi brotist mun fyrr út í Wuhan

Segja gervihnattarmyndir sýna að COVID-19 hafi brotist mun fyrr út í Wuhan

Pressan
12.06.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að sögn að kórónuveiran, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, hafi brotist út mun fyrr en áður hefur verið haldið fram. Vísindamenn við Harvard Medical School segja þetta niðurstöður rannsóknar sinnar. Þeir byggja niðurstöðurnar á yfirferð gervihnattarmynda sem sýna að það var miklu meira að gera á sjúkrahúsum í Wuhan mánuðum saman áður en kínversk yfirvöld skýrðu frá veirunni. Sky skýrir frá þessu. Lesa meira

Segja skjöl sýna að Kínverjar hafi leynt mikilvægum upplýsingum um kórónuveiruna

Segja skjöl sýna að Kínverjar hafi leynt mikilvægum upplýsingum um kórónuveiruna

Pressan
03.06.2020

Talsmenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO hafa hrósað Kínverjum opinberlega fyrir viðbrögð þeirra við kórónuveirufaraldrinum en samtímis var mikil óánægja innan stofnunarinnar með skort á upplýsingum frá Kínverjum. Á fréttamannafundi í höfuðstöðvum WHO í Genf þann 22. janúar sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, að Kínverjar hefðu brugðist við á mjög öflugan hátt. „Aðgerðirnar munu draga úr líkunum Lesa meira

99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka

99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka

Pressan
03.06.2020

Hjá kínverska fyrirtækinu Sinovac er fólk nánast fullvisst um að bóluefnið gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, muni virka. Fyrirtækið er nú að byggja verksmiðju þar sem stefnt er á að framleiða 100 milljónir skammta af bóluefninu. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrirtækið sé nú á öðru stigi tilrauna með bóluefnið og Lesa meira

Honum var rænt fyrir 32 árum – Fyrir 12 dögum kom símtalið

Honum var rænt fyrir 32 árum – Fyrir 12 dögum kom símtalið

Pressan
22.05.2020

Fyrir 32 árum var Mao Yin, 2 ára, á heimleið frá leikskólanum með föður sínum, Mao Zhenjing, í borginni Xian í Shaanxi-héraðinu í Kína. Mao Yin var þyrstur og bað föður sinn um vatn. Þeir stoppuðu því við aðalinngang hótels. Faðirinn leit af syni sínum í nokkrar sekúndur til að útvega vatn en á þessum Lesa meira

Bandaríkin vara Kína við vegna Hong Kong

Bandaríkin vara Kína við vegna Hong Kong

Pressan
19.05.2020

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann varaði kínversk stjórnvöld við að Bandaríkin muni hugsanlega breyta hinni sérstöku stöðu sem Hong Kong nýtur ef bandarískir fréttamenn fá ekki að starfa óhindrað í borginni. „Þessir fréttamenn eru hluti af frjálsum fjölmiðlum, ekki áróðursmaskína, og mikilvægar fréttir þeirra upplýsa kínverska borgara Lesa meira

Óttast að ný bylgja COVID-19 sé skollin á í Kína

Óttast að ný bylgja COVID-19 sé skollin á í Kína

Pressan
11.05.2020

Kínversk yfirvöld segja að 17 ný tilfelli kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, hafi verið staðfest í landinu á laugardaginn. 10 hinna smituðu smituðust innanlands. Fimm þeirra í Wuhan þar sem talið er að veiran hafi átt upptök sín. Samkvæmt frétt CNN þá var tilkynnt um fyrsta smittilfellið í einn mánuð í Wuhan í gær. Þetta Lesa meira

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Pressan
07.05.2020

Þegar aðvörunarbjöllur fóru að hringja í Wuhan í Kína fyrir áramót vegna áður óþekktrar veiru voru ekki margir sem gerðu sér í hugarlund hversu miklar afleiðingar þessarar veiru myndu verða á heimsvísu. Nú segja sérfræðingar að þróun veirunnar og hugsanleg önnur bylgja hennar séu hugsanlega bara upphafið á miklum hörmungum um allan heim. Dagbladet skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af