fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Kína

Kínverski ferðamannaiðnaðurinn blómstrar á meðan heimsbyggðin berst við kórónuveiruna

Kínverski ferðamannaiðnaðurinn blómstrar á meðan heimsbyggðin berst við kórónuveiruna

Pressan
11.09.2020

Ferðamannaiðnaðurinn um allan heim hefur farið illa út úr heimsfaraldri kórónuveirunnar en í Kína er ágætis gangur í greininni þessa dagana enda 1,4 milljarðar manna sem geta ekki ferðast neitt nema innanlands. Innanlandsflug er næstum komið á sama stað og það var fyrir heimsfaraldurinn og samfélagið hefur verið opnað upp. En faraldurinn geisar erlendis og Lesa meira

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Pressan
11.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar hafa reynt að brjótast inn í tölvukerfi 200 bandaríska samtaka sem tengjast forseta- og þingkosningunum í haust. Auk þeirra hafa kínverskir og íranskir tölvuþrjótar reynt að brjótast inn í tölvukerfin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Microsoft sendi frá sér í gær. „Þær aðgerðir, sem við skýrum frá í dag, sýna greinilega að erlendir hópar Lesa meira

Þungir dómar fyrir að framleiða falskt Lego

Þungir dómar fyrir að framleiða falskt Lego

Pressan
09.09.2020

Dómstóll í Shanghai í Kína dæmdi nýlega níu menn fyrir að hafa framleitt og selt ólöglegar eftirlíkingar af Lego. Um kerfisbundin svik var að ræða þar sem mennirnir framleiddu og seldu milljónir af fölsuðum Legovörum. Þær voru síðan seldar undir merki sem líkist merki hins danska Lego. Mennirnir voru fundnir sekir um að hafa í 18 mánuði, frá september Lesa meira

„Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900“

„Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900“

Pressan
07.09.2020

Deilur Bandaríkjanna og Kína eru alvarleg ógn við efnahag heimsins að mati Robert Zoellick, fyrrum forseta Alþjóðabankans og aðalsamningamanns Bandaríkjanna á sviði utanríkismála. „Heimurinn gæti líkst því sem hann var árið 1900, þar sem stórveldin áttu í harðri samkeppni og það gekk ekki svo vel,“ sagði hann í samtali við BBC Asia Business Report. Hann benti á að viðskiptastríð Lesa meira

Vísindamenn hafa efasemdir um bóluefni Rússa og Kínverja

Vísindamenn hafa efasemdir um bóluefni Rússa og Kínverja

Pressan
06.09.2020

Þegar rússnesk yfirvöld tilkynntu nýlega að bóluefni, þróað þar í landi, væri komið í framleiðslu höfðu margir efasemdir um virkni bóluefnisins. Nú setja margir vísindamenn einnig spurningarmerki við kínverskt bóluefni. Ástæðan fyrir efasemdum vísindamannanna er að bæði bóluefnin eru byggð á frekar einfaldri kvefveiru. Bóluefnið, sem kínverska fyrirtækið CanSinos, hefur þróað er byggt á breyttri útgáfu af adenoveiru gerð 5, Ad5, Lesa meira

Flugumferð í Kína er næstum komin í sama horf og fyrir heimsfaraldurinn

Flugumferð í Kína er næstum komin í sama horf og fyrir heimsfaraldurinn

Pressan
05.09.2020

Innanlandsflug í Kína hefur náð sér ágætlega eftir að hafa dregist gríðarlega saman vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það er nú næstum komið á sama stig og það var áður en heimsfaraldurinn skall á. BBC segir að í síðasta mánuði hafi innanlandsflug um kínverska flugvelli verið 86% af því sem það var fyrir heimsfaraldurinn. Miðað við bókanir frá Lesa meira

Áströlsk fréttakona í haldi Kínverja

Áströlsk fréttakona í haldi Kínverja

Pressan
01.09.2020

Ástralska fréttakonan Cheng Lei er nú í haldi kínverskra yfirvalda og er „undir eftirliti“ á ákveðnum stað. Samkvæmt kínverskum lögum er hægt að halda henni undir slíku eftirliti í allt að sex mánuði án þess að hún fái aðstoð lögmanna. Hún hefur ekki verið ákærð eða handtekin en fáir velkjast í vafa um að hún er í raun Lesa meira

Mörg þúsund manns handteknir vegna afbrota tengdum kórónuveirunni

Mörg þúsund manns handteknir vegna afbrota tengdum kórónuveirunni

Pressan
31.08.2020

Frá því í janúar hafa tæplega 5.800 manns verið handteknir í Kína vegna gruns um ýmis afbrot í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Margir eru grunaðir um morð, ofbeldisverk og svik. Ríkissaksóknari landsins skýrir frá þessu. Hann sagði að margir hinna handteknu séu grunaðir um að hafa myrt heilbrigðisstarfsfólk, selja gölluð læknatæki og fyrir að ljúga Lesa meira

Átak gegn matarsóun – Veitingastaður vigtaði gestina

Átak gegn matarsóun – Veitingastaður vigtaði gestina

Pressan
19.08.2020

Eigendur veitingastaðar í Changsha í Kína hafa beðist afsökunar eftir að hafa beðið gesti um að vigta sig þegar þeir mættu á staðinn. Tveimur vogum var komið fyrir við innganginn og áttu gestir að stíga á þær og skrá niðurstöðuna í app. Þessar upplýsingar notaði veitingastaðurinn síðan til að stinga upp á hvað væri sniðugt fyrir viðkomandi að Lesa meira

Samið um sölu 66 F-16 orustuþota til Taívan

Samið um sölu 66 F-16 orustuþota til Taívan

Pressan
19.08.2020

Á föstudaginn var gengið frá sölu 66 F-16 orustuþota frá Bandaríkjunum til Taívan. Þetta eru mestu vopnakaup eyjunnar árum saman. Kínverjar hafa aukið þrýstinginn á eyjuna að undanförnu en leiðtogar landsins telja Taívan vera óaðskiljanlega hluta af Kína. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að bandaríska varnarmálaráðuneytið hafi tilkynnt um sölu á 90 F-16 vélum til útlanda og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af