fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kína

Kínverskir jöklar bráðna ótrúlega hratt

Kínverskir jöklar bráðna ótrúlega hratt

Pressan
14.11.2020

Jöklar í Qilian fjallgarðinum í Kína bráðna ótrúlega hratt samhliða hnattrænni hlýnun. Þetta eykur áhyggjur af að vatnsskortur geti orðið að veruleika í framtíðinni. Stærsti jökullinn í þessum 800 km langa fjallgarði hefur hörfað um 450 metra síðan á sjötta áratugnum en þá var byrjað að fylgjast með honum. Hann hefur minnkað um 7% á þessum tíma Lesa meira

Kínverjar breyta námsskrá skóla til að dásama eigin frammistöðu í baráttunni við kórónuveiruna

Kínverjar breyta námsskrá skóla til að dásama eigin frammistöðu í baráttunni við kórónuveiruna

Pressan
07.11.2020

Kínversk stjórnvöld ætla að breyta námsskrám skóla til að leggja meiri áherslu á „baráttuanda“ þjóðarinnar við heimsfaraldri kórónuveirunnar og lofsama viðbrögðin við faraldrinum. Þessu námsefni verður bætt við hjá grunnskólum og framhaldsskólum í líffræði, heilbrigðisfræði, íþróttum, sögu og bókmenntum. Þetta á að að „auðvelda nemendum að skilja þá grundvallar staðreynd að Flokkurinn og ríkið setja líf og Lesa meira

Vaxandi spenna milli Kína og Taívan

Vaxandi spenna milli Kína og Taívan

Eyjan
07.11.2020

Tæknilega séð þá er stendur borgarastyrjöld enn við Taívansund og hefur gert af mismiklum krafti allt frá 1949. Að undanförnu hefur spennan á svæðinu farið vaxandi en sitt hvorum megin við sundið standa Kínverjar og Taívanar við öllu búnir. Taívanar njóta stuðnings Bandaríkjanna í deilum sínum við Kínverja. Spennan hefur oft verið mikil á milli Lesa meira

Allt frá því að hann gagnrýndi Kínverja hefur leiðin legið niður á við – Tengjast íþróttir og stjórnmál?

Allt frá því að hann gagnrýndi Kínverja hefur leiðin legið niður á við – Tengjast íþróttir og stjórnmál?

433EyjanSport
02.11.2020

Í desember á síðasta ári gagnrýndi knattspyrnumaðurinn Mesut Özil, sem spilar með enska liðinu Arsenal, kínversk stjórnvöld. Gagnrýnin snerist um meðferð Kínverja á úígúr múslimum sem búa í Xinjiang. Eftir þetta hefur leiðin legið niður á við hjá Özil hvað varðar knattspyrnuferilinn og nú er svo komið að hann er ekki á leikmannaskrá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni eða Evrópukeppninni. Málið hefur vakið upp vangaveltur um hvort Özil hafi vitað Lesa meira

Bandaríkin og Indland styrkja bandalag sitt gegn Kína

Bandaríkin og Indland styrkja bandalag sitt gegn Kína

Pressan
01.11.2020

Bandarísk og indversk stjórnvöld hafa ákveðið að styrkja samstarf sitt og standa saman gegn því sem Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir vera „ágengni“ Kínverja. Þetta sagði hann á fréttamannafundi í Nýju-Delí á þriðjudaginn þar sem löndin kynntu aukið varnarsamstarf sitt. Pompeo og Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sögðu að hernaðarsamstarfið við Indland „yrði áfram hornsteinninn“ í samstarfi ríkjanna. Pompeo sagði að ríkin verði Lesa meira

Átta ákærðir fyrir að ætla að neyða kínverska fjölskyldu til að fara aftur til Kína frá Bandaríkjunum

Átta ákærðir fyrir að ætla að neyða kínverska fjölskyldu til að fara aftur til Kína frá Bandaríkjunum

Pressan
30.10.2020

Átta hafa verið ákærðir fyrir aðild að samsæri á vegum kínverskra stjórnvalda í Bandaríkjunum. Hinir ákærðu eru sagðir hafa ætlað að þvinga kínverska fjölskyldu, sem býr í Bandaríkjunum, til að snúa aftur til Kína þar sem fjölskyldan á ákæru yfir höfði sér. Fimm voru handteknir vegna málsins á miðvikudaginn en talið er að þrír séu Lesa meira

Handtekinn eftir að hafa ausið peningum yfir fólk

Handtekinn eftir að hafa ausið peningum yfir fólk

Pressan
30.10.2020

Lögreglan í Chongqing, í suðvesturhluta Kína, handtók nýlega karlmann eftir að hann hafði látið peningaseðlum rigna yfir vegfarendur frá íbúð sinni á þrítugustu hæð fjölbýlishúss. Lögreglan segir að maðurinn hafi verið undir áhrifum metamfetamíns. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að lögreglan hafi sagt að maðurinn, sem er 29 ára, hafi verið „í transi“ eftir neyslu metamfetamíns og hafi byrjað Lesa meira

Selja vopn fyrir 1,8 milljarða dollara til Taívan

Selja vopn fyrir 1,8 milljarða dollara til Taívan

Pressan
23.10.2020

Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur samþykkt að heimila sölu eldflauga og vopnakerfa til Taívan fyrir 1,8 milljarða dollara. Um er að ræða loftvarnaflaugar sem er skotið frá jörðu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að salan þjóni bæði öryggishagsmunum Bandaríkjanna sem og efnahagslegum hagsmunum því salan styrki tilraunir Taívan til að nútímavæða her sinn og hafa getu til að Lesa meira

Níu úr sömu fjölskyldu létust – Borðuðu núðlur sem voru geymdar í frysti

Níu úr sömu fjölskyldu létust – Borðuðu núðlur sem voru geymdar í frysti

Pressan
22.10.2020

Níu manns úr sömu fjölskyldunni létust nýlega eftir að hafa borðað núðlur sem höfðu verið geymdar í frysti í rúmlega eitt ár. Þær reyndust innihalda gerjað maísmjöl en í því var bongkrek sýra sem banaði fólkinu. Daily Star skýrir frá þessu. Fram kemur að sjö fullorðnir hafi látist í Jixi í Heilongjiang héraðinu í Kína þann 10. október eftir Lesa meira

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Pressan
21.10.2020

Í næsta mánuði fer stór heræfing Ástrala, Indverja, Japana og Bandaríkjamanna fram á Indlandshafi. Markmiðið er að styrkja hernaðarsamstarf ríkjanna, ekki síst í ljósi erfiðra samskipta þeirra við Kínverja þessi misserin og aukinnar spennu í þeim samskiptum. Ríkin hafa staðið fyrir svipuðum heræfingum árlega síðan 1992 en umfang þeirra hefur farið vaxandi á síðustu árum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af