fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Kína

Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum

Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum

Pressan
24.02.2021

Sex, hið minnsta, voru handtekin víða um Kína fyrir að ófrægja fjóra hermenn sem létust í blóðugum átökum kínverskra og indverskra hermanna á landamærum ríkjanna í júní á síðasta ári. Fólkinu var haldið í allt að 15 daga. Þá hefur fólki, sem býr erlendis, verið hótað fangelsisvist þegar og ef það snýr aftur til Kína. Lesa meira

WHO segir að hugsanlega hafi kórónuveiran ekki átt upptök í Kína – Beina sjónum sínum að öðru Asíuríki

WHO segir að hugsanlega hafi kórónuveiran ekki átt upptök í Kína – Beina sjónum sínum að öðru Asíuríki

Pressan
23.02.2021

Nánast frá upphafi kórónuveirufaraldursins hefur verið rætt um að hann eigi upptök sín í Wuhan í Kína. En nú setur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO spurningarmerki við þessa útgáfu og beinir sjónunum að Taílandi. Nánar tiltekið Chatuchakmarkaðnum í Bangkok en þar er hægt að kaupa allt frá afrískum kattardýrum til suðuramerískra flóðsvína. „Það er einmitt markaður eins og Chatuchak sem við horfum skelfingaraugum á því blóð, saur, slef, Lesa meira

Mikil fækkun barnsfæðinga í Kína

Mikil fækkun barnsfæðinga í Kína

Pressan
14.02.2021

Á síðasta ári fækkaði skráðum fæðingum í Kína um tæplega 15%. 10,03 milljónir nýbura voru skráðir 2020 en voru 11,79 milljónir 2019. Þetta er 14,9% fækkun og er fæðingartíðnin sú lægsta síðan Kínverska alþýðulýðveldið var stofnað 1949. CNN skýrir frá þessu. Kínverjar glíma við ákveðin lýðfræðileg vandamál vegna fjölgunar eldra fólks. Sérfræðingar óttast að ef þróunin Lesa meira

Volkswagen kannar möguleika á framleiðslu fljúgandi bíla

Volkswagen kannar möguleika á framleiðslu fljúgandi bíla

Pressan
14.02.2021

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen, sem er stærsti bílaframleiðandinn í Evrópu, er nú að kanna hvort raunhæft sé að hefja þróun og smíði bíla sem geta flogið. Beinist þetta að kínverska markaðnum. Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í vikunni kemur fram að hugsanlega verði fljúgandi bílar næsta stóra skrefið eftir sjálfstýringu. Af þeim sökum sé fyrirtækið Lesa meira

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Pressan
11.02.2021

Kínverjum tókst í gær að koma geimfarinu Tianwen-1 á braut um Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag til Rauðu plánetunnar. Reiknað er með að reynt verði að lenda geimfarinu á Mars eftir tvo til þrjá mánuði. Kínverska ríkisfréttastofan Xinhua skýrir frá þessu. Á þriðjudaginn komst geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, á braut um Mars. Síðar í mánuðinum kemur Lesa meira

Handtóku 80 meðlimi glæpasamtaka sem seldu fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni

Handtóku 80 meðlimi glæpasamtaka sem seldu fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
06.02.2021

Rúmlega 80 meðlimir glæpasamtaka voru handteknir í Kína nýlega en samtökin eru grunuð um að hafa selt fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni. Salan fór fram bæði innanlands og utan. Sky News skýrir frá þessu. Það var samvinnuverkefni lögreglunnar í Peking, Jiangsu og Shandong sem varð til þess að hægt var að stöðva söluna og handtaka meðlimi samtakanna. Sky News segir að samkvæmt fréttum kínverskra ríkisfjölmiðla þá Lesa meira

Rannsóknarteymi WHO í Wuhan – „Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð“

Rannsóknarteymi WHO í Wuhan – „Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð“

Pressan
04.02.2021

„Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð,“ þetta sagði Peter Daszak í samtali við Sky News. Hann er í rannsóknarteymi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO sem er nú í Wuhan í Kína að rannsaka upptök heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Teymið hélt til Wuhan um miðjan janúar en þurfti að vera tvær vikur í sóttkví áður en það gat hafið störf í síðustu viku. Sky News ræddi við Daszak sem sagði að teymið Lesa meira

Borðuðu 30 kíló af appelsínum til að sleppa við að greiða yfirvigt

Borðuðu 30 kíló af appelsínum til að sleppa við að greiða yfirvigt

Pressan
04.02.2021

Þegar fjórir vinnufélagar voru á heimleið úr viðskiptaferð í kínversku borginni Kunming kom babb í bátinn þegar kom að innritun í flugið. Fjórmenningunum hafði þótt snilldarráð að taka 30 kíló af appelsínum með heim. En þegar þeim var sagt að það myndi kosta þá sem nemur um 6.000 íslenskum krónum að taka appelsínurnar með sem yfirvigt þá voru góð Lesa meira

Umdeild samsæriskenning um kórónuveiruna hefur fengið 1,5 milljarða áhorf – Krefjast rannsóknar

Umdeild samsæriskenning um kórónuveiruna hefur fengið 1,5 milljarða áhorf – Krefjast rannsóknar

Pressan
29.01.2021

Samsæriskenning um að kórónuveiran, sem veldur heimsfaraldri þessi misserin, eigi upptök sín á tilraunastofu í Bandaríkjunum hefur farið á mikið flug í Kína og fjalla þarlendir fjölmiðlar um hana. Ríkisfjölmiðlar hafa til dæmis skýrt frá ýmsum smáatriðum í tengslum við kenninguna. Fort Detrick Fort Detrick er eitt af því sem þeir hafa fjallað um. Fort Detrick er herstöð sem tímaritið Politico sagði vera Lesa meira

Xi Jinping varar við nýju „köldu stríði“ ef Bandaríkin halda fast í verndarstefnu sína

Xi Jinping varar við nýju „köldu stríði“ ef Bandaríkin halda fast í verndarstefnu sína

Pressan
28.01.2021

Xi Jinping, forseti Kína, ávarpaði World Economic Forum á mánudaginn. Hann hvatti til alþjóðlegrar samvinnu gegn efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar og varaði Joe Biden, Bandaríkjaforseta, við hættunni á nýju „köldu stríði“ ef Biden heldur fast í verndarstefnuna sem Donald Trump, forveri hans í forsetaembættinu, kom á. Samkvæmt frétt The Guardian þá hvatti Xi til alþjóðlegrar samvinnu gegn efnahagsvandanum sem heimsfaraldurinn hefur haft í för með sér og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af