fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Kína

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Kínverjum tókst ætlunarverk sitt í gær – Geimfarið Tianwen-1 komst á braut um Mars

Pressan
11.02.2021

Kínverjum tókst í gær að koma geimfarinu Tianwen-1 á braut um Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag til Rauðu plánetunnar. Reiknað er með að reynt verði að lenda geimfarinu á Mars eftir tvo til þrjá mánuði. Kínverska ríkisfréttastofan Xinhua skýrir frá þessu. Á þriðjudaginn komst geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, á braut um Mars. Síðar í mánuðinum kemur Lesa meira

Handtóku 80 meðlimi glæpasamtaka sem seldu fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni

Handtóku 80 meðlimi glæpasamtaka sem seldu fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
06.02.2021

Rúmlega 80 meðlimir glæpasamtaka voru handteknir í Kína nýlega en samtökin eru grunuð um að hafa selt fölsuð bóluefni gegn kórónuveirunni. Salan fór fram bæði innanlands og utan. Sky News skýrir frá þessu. Það var samvinnuverkefni lögreglunnar í Peking, Jiangsu og Shandong sem varð til þess að hægt var að stöðva söluna og handtaka meðlimi samtakanna. Sky News segir að samkvæmt fréttum kínverskra ríkisfjölmiðla þá Lesa meira

Rannsóknarteymi WHO í Wuhan – „Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð“

Rannsóknarteymi WHO í Wuhan – „Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð“

Pressan
04.02.2021

„Þeir sýna okkur gögn sem enginn hefur áður séð,“ þetta sagði Peter Daszak í samtali við Sky News. Hann er í rannsóknarteymi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO sem er nú í Wuhan í Kína að rannsaka upptök heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Teymið hélt til Wuhan um miðjan janúar en þurfti að vera tvær vikur í sóttkví áður en það gat hafið störf í síðustu viku. Sky News ræddi við Daszak sem sagði að teymið Lesa meira

Borðuðu 30 kíló af appelsínum til að sleppa við að greiða yfirvigt

Borðuðu 30 kíló af appelsínum til að sleppa við að greiða yfirvigt

Pressan
04.02.2021

Þegar fjórir vinnufélagar voru á heimleið úr viðskiptaferð í kínversku borginni Kunming kom babb í bátinn þegar kom að innritun í flugið. Fjórmenningunum hafði þótt snilldarráð að taka 30 kíló af appelsínum með heim. En þegar þeim var sagt að það myndi kosta þá sem nemur um 6.000 íslenskum krónum að taka appelsínurnar með sem yfirvigt þá voru góð Lesa meira

Umdeild samsæriskenning um kórónuveiruna hefur fengið 1,5 milljarða áhorf – Krefjast rannsóknar

Umdeild samsæriskenning um kórónuveiruna hefur fengið 1,5 milljarða áhorf – Krefjast rannsóknar

Pressan
29.01.2021

Samsæriskenning um að kórónuveiran, sem veldur heimsfaraldri þessi misserin, eigi upptök sín á tilraunastofu í Bandaríkjunum hefur farið á mikið flug í Kína og fjalla þarlendir fjölmiðlar um hana. Ríkisfjölmiðlar hafa til dæmis skýrt frá ýmsum smáatriðum í tengslum við kenninguna. Fort Detrick Fort Detrick er eitt af því sem þeir hafa fjallað um. Fort Detrick er herstöð sem tímaritið Politico sagði vera Lesa meira

Xi Jinping varar við nýju „köldu stríði“ ef Bandaríkin halda fast í verndarstefnu sína

Xi Jinping varar við nýju „köldu stríði“ ef Bandaríkin halda fast í verndarstefnu sína

Pressan
28.01.2021

Xi Jinping, forseti Kína, ávarpaði World Economic Forum á mánudaginn. Hann hvatti til alþjóðlegrar samvinnu gegn efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar og varaði Joe Biden, Bandaríkjaforseta, við hættunni á nýju „köldu stríði“ ef Biden heldur fast í verndarstefnuna sem Donald Trump, forveri hans í forsetaembættinu, kom á. Samkvæmt frétt The Guardian þá hvatti Xi til alþjóðlegrar samvinnu gegn efnahagsvandanum sem heimsfaraldurinn hefur haft í för með sér og Lesa meira

Kínverjar byggja sóttkvíarmiðstöð fyrir 4.000 manns

Kínverjar byggja sóttkvíarmiðstöð fyrir 4.000 manns

Pressan
24.01.2021

Kínverjar keppast nú við að reisa sóttkvíarmiðstöð sem á að geta hýst allt að 4.000 manns. Hún verður í Shijiazhuang í norðurhluta landsins en þar hefur kórónuveiran látið á sér kræla á nýjan leik að undanförnu. Kínverskum stjórnvöldum hefur tekist ágætlega við að halda faraldrinum niður fram að þessu en síðustu daga hafa borist fregnir af því Lesa meira

Staðhæfa að kórónuveirufaraldurinn eigi rætur að rekja til rannsóknarstofu í Wuhan

Staðhæfa að kórónuveirufaraldurinn eigi rætur að rekja til rannsóknarstofu í Wuhan

Pressan
20.01.2021

Bandaríska utanríkisráðuneytið segir að vísindamenn hjá Wuhan Institute of Virology hafi verið að gera tilraunir með veiru sem svipar mjög til SARS-CoV-2 (COVID-19) áður en heimsfaraldurinn braust út. Segist ráðuneytið hafa upplýsingar um að vísindamenn hjá rannsóknarstofunni hafi veikst og verið með sjúkdómseinkenni sem líkjast COVID-19 haustið 2019 en það er áður en fyrsta staðfesta tilfelli COVID-19 kom upp. Sky News skýrir frá þessu og segir að Lesa meira

Sérfræðingar segja að Kínverjar og WHO hefðu getað brugðist fyrr við kórónuveirunni

Sérfræðingar segja að Kínverjar og WHO hefðu getað brugðist fyrr við kórónuveirunni

Pressan
19.01.2021

Bæði Kínverjar og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefðu getað brugðist fyrr við til að reyna að koma í veg fyrir þær miklu hörmungar sem heimsfaraldur kórónuveirunnar er. Þetta hefði þurft að gera um leið og faraldurinn fór að láta á sér kræla. Þetta er niðurstaða óháðrar sérfræðinganefndar sem hefur skoðað upphaf faraldursins í Kína. Í skýrslu nefndarinnar segir að Lesa meira

Fundu kórónuveiruna í ís

Fundu kórónuveiruna í ís

Pressan
18.01.2021

Yfirvöld í Tianjin í Kína segjast hafa fundið kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, í þremur sýnum af ís. Yfirvöld reyna nú að hafa upp á fólki sem gæti hafa komist í snertingu við ísinn en hann var framleiddur hjá Tianjin Daqiaodao Food Company. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að búið sé að stöðva dreifingu á vörum frá verksmiðjunni. Á meðal þeirra hráefna sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af