fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Kína

Mjanmar er á barmi borgarastyrjaldar

Mjanmar er á barmi borgarastyrjaldar

Pressan
17.03.2021

Lýðræðisleg skuggastjórn í Mjanmar hvetur nú til byltingar og vill mynda bandalag með hinum ýmsu fámennu hersveitum hinna ýmsu hópa í landinu. Helgin var blóðug í landinu og Kínverjar eru nú við það að dragast inn í átökin í landinu eftir að mótmælendur kveiktu í 32 kínverskum fyrirtækjum um helgina. Herinn skaut á mótmælendur víða Lesa meira

Ný skýrsla – Kínverjar sagðir vilja gera út af við Úígúra sem þjóð

Ný skýrsla – Kínverjar sagðir vilja gera út af við Úígúra sem þjóð

Pressan
14.03.2021

Í nýrri skýrslu sem rúmlega 30 sérfræðingar skrifuðu fyrir hugveituna Newlines Institute for Strategy and Policy kemur fram að kínversk yfirvöld reyni að koma í veg fyrir að Úígúrar, sem er múslímskur minnihlutahópur í Kína, eignist börn. Einnig kemur fram að Úígúrar séu settir í fangabúðir. Þessi meðferð á þeim brýtur gegn fjölda ákvæða samninga Sameinuðu þjóðanna um þjóðarmorð. Á síðustu árum hafa Sameinuðu þjóðirnar Lesa meira

Lýðræði í heiminum á í vök að verjast og heimsfaraldurinn og Donald Trump hafa ekki verið til bóta

Lýðræði í heiminum á í vök að verjast og heimsfaraldurinn og Donald Trump hafa ekki verið til bóta

Eyjan
14.03.2021

Aðeins 20% jarðarbúa búa í frjálsum ríkjum og hefur hlutfallið ekki verið lægra í 26 ár. Þetta kemur fram í árlegri rannsókn Freedom House. Það má því segja að lýðræðið í heiminum þjáist þessi misserin og hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar ekki verið til að styrkja það né heldur framganga Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta. Freedom House eru frjáls félagasamtök með aðsetur í Lesa meira

Fimm ára áætlun Kínverja gæti aukið losun gróðurhúsalofttegunda

Fimm ára áætlun Kínverja gæti aukið losun gróðurhúsalofttegunda

Pressan
14.03.2021

Nýlega var ný drög að nýrri fimm ára áætlun lögð fyrir kínverska þingið. Samkvæmt henni þá getur losun gróðurhúsalofttegunda aukist mikið ef ekki verður gripið til aðgerða til að uppfylla langtímamarkmið landsins. The Guardian segir að í áætluninni komi ekki mikið fram um hvernig landið, sem losar mest allra landa af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið, ætlar Lesa meira

Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“

Anders fékk símtal frá dönsku leyniþjónustunni – „Nú er þetta alvara“

Pressan
13.03.2021

Í febrúar var hringt frá leyniþjónustu dönsku lögreglunnar, PET, í Anders Storgaard, 27 ára stjórnarmann í ungliðasamtökum danskra íhaldsmanna. Segja má að símtalið hafi breytt lífi hans. Hringt var í Anders af því að hann var meðal þeirra Dana sem aðstoðuðu Ted Hui við að sleppa frá Hong Kong. Hui var þingmaður og baráttumaður fyrir lýðræði og því þyrnir í augum kínverska kommúnistaflokksins. Hann Lesa meira

Fyrirtæki platað upp úr skónum – Töldu sig vera að kaupa kopar fyrir 4,6 milljarða

Fyrirtæki platað upp úr skónum – Töldu sig vera að kaupa kopar fyrir 4,6 milljarða

Pressan
12.03.2021

Fyrirtækið Mercuria Energy Group var grátt leikið síðasta sumar. Þá töldu forsvarsmenn þess að þeir væru að kaupa kopar að andvirði 4,6 milljarða íslenskra króna af tyrknesku fyrirtæki. Þetta voru 10.000 tonn. Um óhreinan kopar var að ræða en hann er með svörtu yfirborði. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að þegar fyrstu gámarnir með farminum komu til Kína hafi Lesa meira

Kínverjar og Rússar taka höndum saman um byggingu geimstöðvar á tunglinu

Kínverjar og Rússar taka höndum saman um byggingu geimstöðvar á tunglinu

Pressan
10.03.2021

Kínverjar og Rússar hafa ákveðið að taka saman höndum um að byggja geimstöð á tunglinu eða á braut um það. Rússneska geimferðastofnunin Roscosmos skýrði frá þessu. Fram kemur að Roscosmos og kínverska geimferðastofnunin hafi náð saman um að vinna saman að því að byggja geimstöð, annað hvort á tunglinu eða á braut um það. Hugsanlega munu önnur lönd og Lesa meira

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti

Mörg þúsund Hong Kongbúar hafa sótt um sérstakt vegabréf sem opnar leiðina að breskum ríkisborgararétti

Pressan
06.03.2021

Á fjórtán dögum nýttu um 5.000 Hong Kongbúar  sér möguleikann á að sækja um sérstakt vegabréf sem opnar leið fyrir þá að breskum ríkisborgararétti. The Times skýrir frá þessu en bresk yfirvöld hafa ekki staðfest þessar tölur. Breska ríkisstjórnin vill bíða í nokkra mánuði með að gera tölur um þetta opinberar en verkefnið er mjög umdeilt og hefur Lesa meira

Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum

Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum

Pressan
24.02.2021

Sex, hið minnsta, voru handtekin víða um Kína fyrir að ófrægja fjóra hermenn sem létust í blóðugum átökum kínverskra og indverskra hermanna á landamærum ríkjanna í júní á síðasta ári. Fólkinu var haldið í allt að 15 daga. Þá hefur fólki, sem býr erlendis, verið hótað fangelsisvist þegar og ef það snýr aftur til Kína. Lesa meira

WHO segir að hugsanlega hafi kórónuveiran ekki átt upptök í Kína – Beina sjónum sínum að öðru Asíuríki

WHO segir að hugsanlega hafi kórónuveiran ekki átt upptök í Kína – Beina sjónum sínum að öðru Asíuríki

Pressan
23.02.2021

Nánast frá upphafi kórónuveirufaraldursins hefur verið rætt um að hann eigi upptök sín í Wuhan í Kína. En nú setur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO spurningarmerki við þessa útgáfu og beinir sjónunum að Taílandi. Nánar tiltekið Chatuchakmarkaðnum í Bangkok en þar er hægt að kaupa allt frá afrískum kattardýrum til suðuramerískra flóðsvína. „Það er einmitt markaður eins og Chatuchak sem við horfum skelfingaraugum á því blóð, saur, slef, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af