Vara við ógn sem stafar af Kína og Rússlandi
PressanVesturlönd verða að bregðast skjótt við ef Kínverjar eiga ekki að ná heimsyfirráðum og stjórna heiminum á tímum þar sem hátækni verður sífellt mikilvægari til að stýra heiminum. Þetta segja bresku leyniþjónusturnar MI6, MI5 og GCHQ en þær hafa lengi haft áhyggjur af umsvifum og framferði Kínverja og Rússa. The Times segir að Jeremy Fleming, yfirmaður GCHQ, hafi nýlega flutt ræðu á árlegri öryggisráðstefnu Imperial College. Í Lesa meira
Þetta mega Kínverjar ekki fá að vita um Óskarsverðlaunin
Pressan„Samkvæmt viðeigandi lögum og reglum þá finnst þessi síða ekki.“ Þetta eru skilaboðin sem kínverskir netnotendur fá ef þeir reyna að leita sér upplýsinga um Chloe Zhao sem var valinn besti leikstjórinn á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudaginn. Zhao, sem er 39 ára Kínverji, varð þar með fyrst kvenna af öðrum kynþætti en þeim hvíta til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir Lesa meira
Jónas líkir Kínverjum við grenjandi smákrakka sem klaga
EyjanNýlega var skýrt frá því að lögmaðurinn Jónas Haraldsson hefði verið settur á svartan lista kínverskra yfirvalda og væri nú bannað að koma til Kína. Að auki átti að frysta eignir hans í Kína ef einhverjar væru. Málið vakti mikla athygli en ástæðan fyrir þessum aðgerðum Kínverja virðast vera nokkrar greinar sem Jónas hefur skrifað Lesa meira
Fyrrum flotaforingi segir að Bandaríkin séu að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi
PressanBandaríkin eru að undirbúa sig undir stríð í vestanverðu Kyrrahafi en þar láta Kínverjar mikið að sér kveða og auka jafnt og þétt viðbúnað hers síns þar. Það er James Stavridis, fyrrum flotaforingi og yfirmaður NATO, sem segir þetta. Hann bendir á aukna spennu í Taívansundi og Suður-Kínahafi. Japan, Filippseyjar og Taívan hafa mótmælt ágengni og yfirgangi Lesa meira
Kínversk COVID-19 bóluefni veita ekki mjög mikla vernd að sögn kínversks embættismanns
Pressan„Núverandi bóluefni veita ekki mikla vernd,“ sagði Gao Fu, forstjóri kínversku smitsjúkdómastofnunarinnar á ráðstefnu í Chengdu um helgina og átti þar við kínversku bóluefnin gegn COVID-19. Hann viðraði tvær leiðir til að leysa þennan vanda. Annar er að gefa fólki fleiri skammta af þeim eða auka við magnið í hverjum skammti eða breyta tímanum á milli skammta. Hinn er að Lesa meira
Kínverjar verða að loka 600 kolaorkuverum ef þeir ætla að ná loftslagsmarkmiðum sínum
PressanEf Kínverjar ætla að ná markmiðum sínum um að losun þeirra á gróðurhúsalofttegundum verði núll árið 2060 þurfa þeir að loka 600 kolaorkuverum á næstu tíu árum og hefja raforkuframleiðslu með endurnýjanlegum orkugjöfum í staðinn. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að með því að skipta koladrifnum raforkuverum út með orkuverum, sem nota endurnýjanlega orku á Lesa meira
Kínverjar vara Bandaríkin við – „Standið ekki vitlausum megin við 1,4 milljarða Kínverja“
PressanBandaríkin leika sér að eldinum með því að blanda sér í deilurnar um Taívan. Þetta er innihald skilaboða kínverskra stjórnvalda til bandarískra stjórnvalda. Kínverjar eru ósáttir við nýjar reglur bandarískra stjórnvalda sem gera bandarísku embættisfólki auðveldara fyrir með að eiga fundi með embættismönnum frá Taívan en Kínverjar telja að Taívan sé hluti af Kína. Bandaríkin Lesa meira
Rússneskt dómsdagsvopn getur sent flóðbylgjur geislavirkra efna yfir stórborgir
PressanNú stendur yfir mikið kapphlaup á milli Bandaríkjanna, Rússlands og Kína um þróun vopna sem geta flogið á að minnsta kosti fimmföldum hljóðhraða. Rússar er nú reiðubúnir til að prófa nýtt kjarnorkuknúið tundurskeyti sem getur valdið geislavirkum flóðbylgjum sem munu gera stórborgir óbyggilegar áratugum saman. Tundurskeytið nefnist Poseidon 2M39 og dregur 10.000 kílómetra. Það mun því geta náð Lesa meira
Samningur Kína og Íran léttir þrýstingi af Íran
PressanÍ síðustu viku skrifuðu Kína og Íran undir samning um 25 ára samstarf á sviði stjórnmála og efnahagslífs og fór undirritunin fram í beinni sjónvarpsútsendingu. En hinn endanlegi samningur hefur ekki enn verið gerður opinber. Þrátt fyrir það voru ráðamenn í Teheran ánægðir með samninginn og sögðu hann hraða minnkandi áhrifum Bandaríkjamanna í heimshlutanum. Fréttir af samningnum Lesa meira
Móðir brúðgumans uppgötvaði sannleikann um brúðina – Þá tók málið nýja og ótrúlega stefnu
PressanÞann 31. mars síðastliðinn kom fólk saman í Suzhou í Kína þegar ungt par ætlaði að ganga í hjónaband. Þar voru fjölskyldur unga fólksins og fleiri. En brúðkaupið tók svo sannarlega óvænta og ótrúlega stefnu þegar móðir brúðgumans tók eftir fæðingarbletti á annarri hönd brúðarinnar. Óhætt er að segja að í brúðkaupinu hafi leyndardómar fortíðarinnar komið fram Lesa meira