fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Kína

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein

Pressan
Fyrir 1 viku

„Ef það er 31 dagur í mánuðinum, þá vinn ég 31 dag,“ segir starfsmaður í saumaverksmiðju í kínversku borginni Guangzhou. Starfsmaðurinn er í hópi mörg þúsund starfsmanna sem vinna í Panyu-hverfinu sem stundum er einnig kallaður Shein-þorpið. Uppgangur kínverska verslunarfyrirtækisins Shein hefur verið lyginni líkastur á síðustu árum en á vefsíðu fyrirtækisins eru einkum seld föt og ýmsar heimilisvörur. Vörurnar Lesa meira

Kínverji fékk ekki að koma til Íslands – Sagði endurfundi fyrirhugaða

Kínverji fékk ekki að koma til Íslands – Sagði endurfundi fyrirhugaða

Fréttir
24.09.2024

Kínverskum ríkisborgara var synjað af Útlendingastofnun um vegabréfsáritun til Íslands á þeim grunndvelli að viðkomandi hefði ekki fært nægileg rök fyrir tilgangi ferðarinnar. Um er að ræða karlmann sem sætti sig ekki við synjunina og kærði hana til kærunefndar útlendingamála. Sagðist maðurinn hafa ætlað sér að hitta konu sína, sem býr í Bandaríkjunum, á ný Lesa meira

Kínversk stjórnvöld vara við „fallegum konum“ og „myndarlegum körlum“

Kínversk stjórnvöld vara við „fallegum konum“ og „myndarlegum körlum“

Pressan
05.09.2024

Kínverska leyniþjónustan hefur varað ungt fólk við „fallegum konum“ og „myndarlegum körlum“ sem ætla sér að gera það að njósnurum. NBC greinir frá þessu. Leyniþjónustan og ráðuneyti öryggismála beina þessum viðvörunum sérstaklega að háskólanemum sem hafa aðgang að viðkvæmum og leynilegum rannsóknargögnum. Verði nemarnir að vara sig á erlendum njósnurum sem reyni að lokka þá Lesa meira

Kínverjar skoða möguleika á beinu flugi til Íslands – „Vonum að það verði senn að veruleika“

Kínverjar skoða möguleika á beinu flugi til Íslands – „Vonum að það verði senn að veruleika“

Fréttir
17.01.2024

„Sendiráðið hér er að skoða möguleika á að opna á beint flug,“ segir He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, í viðtali í ViðskiptaMogganum í dag. Kínverskum ferðamönnum sem heimsækja Ísland heim hefur fjölgað mikið á undanförnum árum og segir Rulong í viðtalinu að fjöldi umsækjenda um vegabréf til Íslands hafi þegar farið fram úr fjöldanum árið 2019 sem þá Lesa meira

Frambjóðendum bannað að bæta við nöfn sín til að ganga í augun á kjósendum

Frambjóðendum bannað að bæta við nöfn sín til að ganga í augun á kjósendum

Pressan
13.12.2023

Í San Francisco í Bandaríkjunum hefur skapast sú hefð að frambjóðendur til opinberra embætta í borginni hafa bætt, með markvissum hætti, kínverskum nöfnum með tiltekna merkingu við nöfn sín. Þetta hafa frambjóðendur gert jafnvel þótt þeir séu ekki af kínverskum uppruna. Eru þeir sagðir gera þetta til að ganga í augun á kjósendum sem eru Lesa meira

Ákváðu að stytta sér leið og skemmdu um leið eitt af undrum veraldar

Ákváðu að stytta sér leið og skemmdu um leið eitt af undrum veraldar

Pressan
07.09.2023

Eitt merkasta kennileiti heims, Kínamúrinn, sem er á lista yfir sjö undur veraldar, lítur nú öðruvísi út þökk sé tveimur verktökum. Vinna við múrinn hófst á 7. öld fyrir Krist og vissulega veðrast mannvirki í áranna, tala nú ekki um aldanna rás, þrátt fyrir að allt sé gert til að varðveita þau sem best. Byggingarstarfsmenn Lesa meira

Flúði Kína á sæþotu

Flúði Kína á sæþotu

Pressan
23.08.2023

CNN greindi frá því fyrr í dag að maður á sæþotu hafi verið handtekinn, 16. ágúst síðastliðinn, í suður-kóreskri landhelgi fyrir að koma ólöglega inn í landið. Maðurinn mun vera kínverskur andófsmaður og hafði siglt á sæþotu alla leiðinni frá Kína. Andófsmaðurinn er á fertugsaldri en hann var handsamaður af strandgæslunni skammt undan borginni Incheon Lesa meira

Bandarískir sjóliðar ákærðir fyrir njósnir

Bandarískir sjóliðar ákærðir fyrir njósnir

Fréttir
04.08.2023

CNN greinir frá því að tveir liðsmenn bandaríska sjóhersins hafi verið handteknir og í kjölfarið ákærðir fyrir að senda viðkvæmar hernaðarupplýsingar til kínverskra leyniþjónustumanna. Annar þeirra, Jinchao Wei, var handtekinn síðasta miðvikudag þegar hann mætti til starfa á flotastöðinni í San Diego í Kaliforníu en stöðin er ein sú stærsta sem sjóherinn hefur yfir að Lesa meira

Matur hvíta fólksins

Matur hvíta fólksins

Fókus
08.07.2023

Ferðavefur CNN sagði frá því nýlega að ný matartíska hafi breiðst út um Kína á undanförnum vikum eins og sjá hafi mátt á fjölmörgum færslum á samfélagsmiðlum. Í Kína er algengt að sjá fólk borða t.d. heitar núðlur, hrísgrjón og rjúkandi súpur. Undanfarið hefur hins vegar borið á því að Kínverjar séu að deila myndum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af