fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Kim Wall

Segir að kafbátsmorðinginn Peter Madsen hafi játað fleiri morð – Lögreglan gerði nýja uppgötvun tengda dularfyllsta morðmáli síðari ára

Segir að kafbátsmorðinginn Peter Madsen hafi játað fleiri morð – Lögreglan gerði nýja uppgötvun tengda dularfyllsta morðmáli síðari ára

Pressan
29.09.2021

Peter Madsen, afplánar nú lífstíðarfangelsi í Danmörku fyrir morðið á sænsku blaðakonunni  Kim Wall í ágúst 2017 en hana myrti hann um borð í kafbát sínum, Nautilius. Fyrrum samfangi hans í Herstedvester fangelsinu segir að Madsen hafi sagt honum að hann hafi fleiri morð á samviskunni en morðið á Kim Wall. Þetta kemur fram í heimildarmyndinni „Nogen ved noget om Emilie Meng“ (Einhver veit eitthvað um Emilie Meng) sem Kanal 5 frumsýnir í kvöld. Í myndinni Lesa meira

Peter Madsen játar að hafa myrt Kim Wall

Peter Madsen játar að hafa myrt Kim Wall

Pressan
09.09.2020

Peter Madsen hefur játað að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall um borð í kafbáti sínum í ágúst 2017. Hann hefur alla tíð neitað sök í málinu en samt sem áður var hann fundinn sekur um að hafa myrt Wall og dæmdur í lífstíðarfangelsi. Í nýrri þáttaröð frá Discovery Networks “De hemmelige optagelser” játar Madsen verknaðinn á sig í samtali við þáttagerðarmann. BT skýrir frá þessu. Fram kemur að Madsen hafi játað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af