Miklar vangaveltur – Hvert er hlutverk hennar?
Pressan23.01.2023
Í nóvember skutu Norður-Kóreumenn nýju ofurvopni sínu „skrímslaflugskeytinu“ á loft í tilraunaskyni. Það vakti að vonum athygli sérfræðinga í málefnum þessa harðlokaða einræðisríkis. En það vakti eiginlega enn meiri athygli þeirra að Kim Jong-un, einræðisherra, tók dóttur sína, Kim Ju-ae, með til að skoða flugskeytið. Norðurkóreskir fjölmiðlar, sem er öllum stýrt af einræðisstjórninni, skýrðu frá þessu og birtu Lesa meira