fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kim Jong-un

Kim Jong-un í heimsókn í Kína

Kim Jong-un í heimsókn í Kína

Pressan
08.01.2019

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, er kominn til Kína þar sem hann mun funda með Xi Jinping, forseta Kína. KCNA, ríkisfréttastofa Norður-Kóreu, skýrir frá þessu. Kim hélt til Kína í gær ásamt eiginkonu sinni og fjölda embættismanna. KCNA tilkynnti um þetta eftir að fjölmiðlar í Suður-Kóreu skýrðu frá því að svo virtist sem Kim væri Lesa meira

Kim Jong-un tók eigið klósett með til leiðtogafundarins í Singapore – Óttast að erlendir njósnarar komist í kúkinn

Kim Jong-un tók eigið klósett með til leiðtogafundarins í Singapore – Óttast að erlendir njósnarar komist í kúkinn

Pressan
11.06.2018

Það hefur varla farið framhjá neinum að þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, funda í Singapore í nótt að íslenskum tíma. Leiðtogarnir eru báðir mættir til Singapore og eru nú að undirbúa sig undir fundinn. Kim Jong-un tekur enga áhættu varðandi neitt og tók því eigið klósett með til Singapore. Washington Post Lesa meira

Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?

Er langtímaáætlun Kim Jong-un við það að ganga upp? Hafa málin þróast eins og hann vildi?

Pressan
11.06.2018

„Kemur á óvart“ og „kúvending“ hefur verið sagt um leiðtogafund Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, og Donald Trump, Bandaríkjaforseta, en þeir funda í Singapore aðfaranótt þriðjudags að íslenskum tíma. Það virðist hafa komið mörgum á óvart að fundurinn sé yfirleitt á dagskrá og margir telja það vegna stefnubreytingar Kim Jong-un. En sérfræðingar hafa bent á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af