10 ár við völd í lokaðasta ríki heims – Undarlegur og grimmur
EyjanÞann 17. desember voru 10 ár liðin síðan Kim Jong-un tók við völdum í Norður-Kóreu. Í upphafi vissi umheimurinn ekki mikið um hann og á þessum 10 árum höfum við ekki orðið mikils vísari en höfum þó komist að því að hann er undarlegur og grimmur og hikar ekki við að láta taka fólk af lífi Lesa meira
Ekki dregur úr hryllingnum í Norður-Kóreu – Teknir af lífi fyrir að hlusta á popptónlist
Pressan„Illkynja krabbamein“ sem berjast verður við með hörðustu refsingunni. Svona líta leiðtogar Norður-Kóreu á vestræna fjölmiðla og menningu og þá ekki síst popptónlist frá nágrönnunum í Suður-Kóreu. Undanfarið ár hefur Kim Jong-un, einræðisherra, látið taka að minnsta kosti sjö landa sína af lífi fyrir að hafa horft á tónlistarmyndbönd eða deilt þeim. Þetta kemur fram í Lesa meira
Hvað kom fyrir Kim Jong-un?
PressanHvað kom fyrir Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu? Það er spurningin sem margir velta fyrir sér þessa dagana. Ástæðan er að einræðisherrann hefur grennst mjög mikið. Það er því orðið mun minna af honum en áður var. Hann glímdi við ofþyngd áður en nú hefur orðið mikil breyting þar á. Vestrænar leyniþjónustustofnanir taka alltaf við sér Lesa meira
Skelfileg tíðindi fyrir Norður-Kóreumenn – Efast um að þeir lifi veturinn af
PressanKim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, flutti þjóð sinni nýlega þær skelfilegu fréttir að næstu fjögur árin verði þeir að búa sig undir að mun minni matur verði á borðum þeirra en fram að þessu og hafa þeir nú búið við þröng kjör síðustu árin og áratugina. Radio Free Asia skýrir frá þessu. Ástæðan fyrir þessum matvælaskorti er að Norður-Kórea Lesa meira
Þjóðin er sögð hafa miklar áhyggjur af þyngdartapi leiðtogans
Pressan„Allir íbúar Norður-Kóreu eru miður sín yfir þyngdartapi Kim Jong-un,“ sagði ónafngreindur maður á götu úti í Pyongyang, höfuðborg landsins, í samtali við ríkissjónvarpsstöð landsins um helgina. Maðurinn lét áhyggjur sínar í ljós eftir að hafa séð nýjar myndir af einræðisherranum. „Að sjá hinn virta leiðtoga okkar svona horaðan brýtur hjörtu okkar. Allir segjast tárast yfir þessu,“ Lesa meira
Sögurnar verða sífellt háværari – Hvar er hann?
Pressan6. maí síðastliðinn, það er dagurinn sem síðast sást opinberlega til Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu. Nú eru fjölmiðlar farnir að velta fyrir sér hvar hann sé. Það er sérstaklega eitt atriði sem vekur mikla athygli. NK News, sem sérhæfir sig í fréttum um Norður-Kóreu, segir að óvenjulegur atburður hafi átt sér stað nýlega í tengslum við Lesa meira
Kim Jong-un skiptir um titil – Ekki lengur formaður heldur aðalritari
PressanÁ sunnudaginn samþykkti þing norður-kóreska Verkamannaflokksins einróma að leiðtogi landsins, Kim Jong-un, verði ekki lengur titlaður formaður flokksins heldur aðalritari. Ríkisfréttastofan KCNA skýrði frá þessu að sögn AFP. Í frétt ríkisfréttastofunnar, sem er eina fréttastofa landsins, kemur fram að allir þingfulltrúar hafi greitt tillögunni atkvæði sitt með lófaklappi. Ahn Chan-il, landflótta Norður-Kóreumaður, sem vinnur að rannsóknum á vegum World Institute for North Korea Studies i Suður-Kóreu, telur Lesa meira
Hvaða áhrif hefur kjör Joe Biden á samskiptin við Norður-Kóreu?
PressanStjórnvöld í Norður-Kóreu hafa ekki enn brugðist opinberlega við sigri Joe Biden í bandarísku forsetakosningunum. Sérfræðingar telja mjög ólíklegt að Biden hafi verið sá sem Kim Jong-un, einræðisherra í landinu, hafi viljað að sigraði. Donald Trump, núverandi forseti, hefur verið sér á báti meðal bandarískra forseta fyrir vilja hans til að eiga í persónulegum samskiptum Lesa meira
Kim Jong-un felldi tár og bað þjóðina afsökunar
PressanYfirvöld í Norður-Kóreu stóðu fyrir stórri hersýningu um helgina í tilefni af 75 ára afmæli Verkamannaflokksins sem stýrir landinu með harðri hendi. Leiðtogi flokksins og landsins, Kim Jong-un, hélt ræðu við það tækifæri og bað þjóðina afsökunar um leið og hann tók af sér gleraugun og þurrkaði tár úr augum sínum. „Þjóðin hefur sett traust sitt, Lesa meira
Hana langaði að hafa poppþema á afmælisdeginum – Stóri bróðir gerði henni ljótan grikk
PressanNýlega hélt Emanuela de Souza, sem býr í Brasilíu, upp á 12 ára afmælið sitt. Eins og marga unglinga langaði hana að hafa ákveðið þema í veislunni og var draumurinn að það væri K-popp. K-popp er fyrirbæri sem á rætur að rekja til Suður-Kóreu en hefur sigrað heiminn og eiga suður-kóreskar poppstjörnur sumar hverjar milljónir Lesa meira