Þessar myndir af Kim Jong-un valda mörgum áhyggjum
PressanMyndir sem birtar voru í hinum ríkisrekna norðurkóreska fjölmiðli KCNA í morgun af einræðisherranum Kim Jong-un hafa valdið ráðamönnum víða nokkrum áhyggjum. Í vikunni var greint frá því að yfirvöld í Norður-Kóreu væru nú að vinna að því að endurskipuleggja stefnu sína þegar kemur að kjarnorkuvopnum. Sagði leiðtoginn að markmiðið væri að margfalda fjölda þeirra kjarnorkuvopna sem landið Lesa meira
Drykkjan og reykingarnar farnar að taka sinn toll
PressanKim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur þyngst á nýjan leik og virðist glíma við offitutengda sjúkdóma á borð við of háan blóðþrýsting og sykursýki. Þetta er mat fulltrúa leyniþjónustu Suður-Kóreu en þeir veittu þingmönnum landsins skýrslu um stöðu mála handan landamæranna á dögunum. Í skýrslunni kom einnig fram að læknar forsetans væru byrjaðir að leita að lyfjum erlendis til Lesa meira
Hryllileg grimmd ógnarstjórnar Kim Jong-un – Aftökur með loftvarnarbyssum, aftökusveitum og eitri fyrir litlar sakir
PressanLeiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, og undirsátar hans eru þekktir fyrir ótrúlega grimmd sem heldur þegnum hans í heljargreipum. Fregnir af hrottalegum aftökum fyrir smávægileg mistök hafa reglulega borist frá landinu en þar getur það kostað þig lífið að horfa útlenskt sjónvarpsefni. Í nýlegri skýrslu, sem Daily Mail, fjallar um er varpað ljósi á myrkraverk einsræðisherrans Lesa meira
Miklar vangaveltur – Hvert er hlutverk hennar?
PressanÍ nóvember skutu Norður-Kóreumenn nýju ofurvopni sínu „skrímslaflugskeytinu“ á loft í tilraunaskyni. Það vakti að vonum athygli sérfræðinga í málefnum þessa harðlokaða einræðisríkis. En það vakti eiginlega enn meiri athygli þeirra að Kim Jong-un, einræðisherra, tók dóttur sína, Kim Ju-ae, með til að skoða flugskeytið. Norðurkóreskir fjölmiðlar, sem er öllum stýrt af einræðisstjórninni, skýrðu frá þessu og birtu Lesa meira
Einræðisherra í krísu – Grætur, borðar og drekkur óhóflegt magn áfengis
PressanNorðurkóreski einræðisherrann Kim Jong-un glímir nú við krísu vegna aldurs síns að mati sérfræðingar. Einræðisherrann verður fertugur á næsta ári og segja sérfræðingar að þessi tímamót leggist þungt á hann og valdi því að hann reyki, drekki og borði of mikið. Hann er því miðaldra karlmaður í krísu. The Telegraph hefur eftir Dr Choi Jinwook, norðurkóreskum fræðimanni sem býr í Seoul í Suður-Kóreu, Lesa meira
Hvað er í gangi? – Í annað sinn á skömmum tíma sem hann sýnir „mest elskaða barnið sitt“
PressanÍ annað sinn á skömmum tíma tók Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, unga dóttur sína með í vinnuna. Ekki hafa borist fregnir af því að staðið hafi verið fyrir sérstökum degi eða dögum í Norður-Kóreu þar sem fólk var hvatt til að taka börn sín með í vinnuna. Margir sérfræðingar telja þetta geta verið vísbendingu um Lesa meira
Kim Jong-un segir að kjarnorkuher landsins sé reiðubúinn til árásar öllum stundum
PressanSíðustu sjö eldflaugaskot Norður-Kóreu voru æfingar með eldflaugar sem geta borði kjarnaodda. Kim Jong-un, einræðisherra, var viðstaddur allar æfingarnar. Norðurkóreskir fjölmiðlar, sem allir lúta stjórn einræðisstjórnarinnar, skýrðu frá þessu í dag. Segja miðlarnir að frá 25. september til 9. október hafi herinn æft „sviðsettar æfingar með taktískum kjarnorkuvopnum“. KCNA segir að markmiðið með æfingunum hafi verið að Lesa meira
Hver er dularfulla konan sem sést æ oftar með Kim Jong-un?
PressanÁ síðustu mánuðum hefur kona ein sést æ oftar á ljósmyndum af Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu. Hún er alltaf snyrtilega klædd og með svarta tösku. Ekki er vitað hver konan er. Svo virðist sem hún sé ný í innsta hring einræðisherrans að sögn The Guardian. Hún sást síðast í síðustu viku á stórum útitónleikum og einnig sást til Lesa meira
Byggir átta ný lúxushús – Allt til að gera óvinum sínum erfiðara fyrir
PressanKim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, hefur látið byggja átta ný lúxushús handa sér í Ch‘angkwangsang, sem er afgirt hverfi í miðborg Pyongyang, sem er höfuðborg Norður-Kóreu. Einnig er búið að byggja nýtt hús fyrir lífverði einræðisherrans og taka frá land fyrir fleiri lúxushús fyrir hann. Daily Mail skýrir frá þessu og vísar í rannsókn North Korea Leadership Watch en það er bloggsíða þar sem fylgst er Lesa meira
Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum
PressanVladímír Pútín, Rússlandsforseti, sendi Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, bréf nýlega þar sem hann lagði til að ríkin tengist nánari böndum. Sky News segir að samkvæmt frétt norðurkóresku ríkisfréttastofunnar KCNA þá hafi Pútín stungið upp á að ríkin tvö vinni að því að auka samvinnu sína. Hafi Pútín skrifað að aukið samstarf ríkjanna muni verða til þess að Lesa meira