fbpx
Laugardagur 15.mars 2025

kílómetragjöld

Runólfur Ólafsson: Aðferðafræði stjórnvalda röng – ósanngjarnt að borgað sé sama gjald af smábíl og ofurjeppa

Runólfur Ólafsson: Aðferðafræði stjórnvalda röng – ósanngjarnt að borgað sé sama gjald af smábíl og ofurjeppa

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Að taka sama kílómetragjald af 1.000 kílóa smábíl og 3,5 tonna ofurjeppa, eins og gert er ráð fyrir í fyrirliggjandi stjórnarfrumvarpi, er ósanngjarnt, auk þess sem það gengur gegn loftslagsmarkmiðum stjórnvalda. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur aðferðafræðina sem notuð er í frumvarpinu ranga, m.a. vegna þess að það nái í raun einvörðungu til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af