Óttar Guðmundsson skrifar: Ný-mjór
EyjanFastir pennar20.07.2024
Hluti þjóðarinnar er vel yfir kjörþyngd að mati sérfræðinga. Með aukinni líkamsþyngd hefur framboðið af alls konar megrunarkúrum aukist. Markþjálfar, næringarráðgjafar og læknar prédika fyrir fólki að borða og hreyfa sig rétt til að létta sig. Árangurinn hefur þó ekki verið góður til langframa. Vel heppnaður megrunarkúr endar venjulega á byrjunarreit eftir einhverja mánuði. Lífið Lesa meira
KILO: „Tónlistarsenan í Keflavík soldið dauð“
Fókus26.04.2019
Það var sannkölluð hip hop veisla í DV tónlist í dag en þá mætti rapparinn Garðar Eyfjörð, betur þekktur sem KILO í þáttinn. KILO hefur verið áberandi innan hip hop senu landsins undafarin ár en kappinn gaf frá sér breiðskífuna White boy the year árið 2017. Platan fékk lof gagnrýnenda og var meðal annars tilnefnd til Lesa meira