Björn hnípinn og leiður eftir dóm í Kiljunni: „Að ég hafi nú bæst í hóp hinna reiðu rithöfunda samkvæmt Kiljunni er áhugavert“
FréttirFyrir 5 dögum
„Í gærkvöld varð ég pínu hnípinn og leiður. Yfir því að vera kallaður of reiður til að teljast marktækur,“ segir Björn Þorláksson, rithöfundur og blaðamaður, í pistli á Facebook-síðu sinni í morgun. Fjallað var um bók Björns, Besti vinur aðal, sem kom út síðla árs 2024, í Kiljunni í gærkvöldi en í bókinni fjallar hann Lesa meira