Ný stöðuskýrsla – Úkraínumenn sækja á í Kherson
Fréttir28.07.2022
Breska varnarmálaráðuneytið birti daglega stöðuskýrslu sína um gang stríðsins í Úkraínu fyrir stundu. Þar kemur fram að svo virðist sem Úkraínumenn hafi náð ákveðnum árangri í sókn sinni í Kherson. Segir ráðuneytið að þeim hafi tekist að skemma að minnsta kosti þrjár brýr með langdrægum vopnum sínum. Þetta eru brýr yfir ána Dnipro sem Rússar hafa notað til Lesa meira
Telja Rússa vera í valþröng
Fréttir25.07.2022
Það er barist í Donbas og Kherson í Úkraínu að því er segir í daglegri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins í morgun. Segir ráðuneytið að Rússar séu nú í ákveðinni valþröng í Úkraínu. Telur ráðuneytið að Rússar þurfi að velja á milli þess að bæta við herafla sinn í austurhluta Úkraínu, þar sem þeir hafa reynt að sækja fram, eða styrkja Lesa meira