fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024

Kherson

Rússneskir hermenn sagðir hóta að skjóta þá sem reyna að flýja frá Kherson

Rússneskir hermenn sagðir hóta að skjóta þá sem reyna að flýja frá Kherson

Fréttir
06.09.2022

Talsmenn úkraínska hersins segja að rússneski herinn hafi bannað almennum borgurum að flýja frá borginni Kherson í Kherson héraði og segi að hermenn muni „skjóta til að drepa“ ef fólk brýtur gegn þessu banni. Sky News hefur eftir heimildarmönnum að það hafi færst í vöxt að íbúar borgarinnar reyni að flýja þaðan og er það rakið til Lesa meira

Sérfræðingur segir að þetta sé að gerast í Kherson núna

Sérfræðingur segir að þetta sé að gerast í Kherson núna

Fréttir
02.09.2022

Gagnsókn úkraínska hersins gegn þeim rússneska hófst í Kherson á mánudaginn. Litlar fréttir hafa borist af hvernig sóknin gengur en þó skýrði Washington Post frá því í gær að hart væri barist og mannfall Úkraínumanna væri töluvert. Eru Úkraínumenn sagðir hafa brotist í gegnum varnarlínur Rússa á nokkrum stöðum. Rússneska herliðið er sagt fámennara en Lesa meira

Segir að í næstu viku verði komin vísbending um hvort sókn Úkraínumanna í Kherson skili árangri

Segir að í næstu viku verði komin vísbending um hvort sókn Úkraínumanna í Kherson skili árangri

Fréttir
01.09.2022

Eftir margra mánaða undirbúning létu Úkraínumenn til skara skríða á mánudaginn og hófu sókn gegn rússneska innrásarliðinu í Kherson í suðurhluta landsins. Rússar náðu héraðinu Kherson og samnefndri borg á sitt vald í mars. En nú hyggjast Úkraínumenn hrekja þá þaðan og ná héraðinu aftur á sitt vald. Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, hvatti fyrr í vikunni rússneska hermenn til að Lesa meira

Varahéraðsstjórinn í Kherson er flúinn undan sókn Úkraínumanna – Sókn sem hann segir vonlausa

Varahéraðsstjórinn í Kherson er flúinn undan sókn Úkraínumanna – Sókn sem hann segir vonlausa

Fréttir
31.08.2022

Kirill Stemousov, sem er varahéraðsstjóri í Kherson, er flúinn undan sókn Úkraínumanna í héraðinu. Það hlýtur að teljast athyglisvert í ljósi þess að hann segir sóknina vonlausa. Stemousov er leppur Rússa því hann var settur í embættið af rússneska innrásarliðinu. Hann er Úkraínumaður en telst til aðskilnaðarsinna sem vilja að Úkraína lúti rússneskum yfirráðum. Hann er mjög virkur á Lesa meira

Geta Úkraínumenn náð Kherson aftur?

Geta Úkraínumenn náð Kherson aftur?

Fréttir
31.08.2022

Á mánudaginn hófst gagnsókn Úkraínumanna gegn rússneska innrásarliðinu í Kherson. Rússar hafa haft héraðið Kherson og samnefnda borg, sem er höfuðstaður héraðsins, á sínu valdi frá því á fyrstu dögum innrásarinnar. Úkraínumenn höfðu lengi boðað að þeir myndu gera gagnsókn í héraðinu til að ná því öllu á sitt vald og nú er hún hafin. En geta þeir Lesa meira

Úkraínumenn sagðir hafa komist nokkuð áleiðis í Kherson

Úkraínumenn sagðir hafa komist nokkuð áleiðis í Kherson

Fréttir
31.08.2022

Breska varnarmálaráðuneytið birti daglega stöðuskýrslu sína yfir gang stríðsins í Úkraínu fyrir stundu. Í henni kemur fram að úkraínskar hersveitir hafi haldið uppi árásum á rússneskar hersveitir í suðurhluta landsins síðan á mánudaginn. Hafi Úkraínumönnum tekist að sækja fram og færa víglínuna aftur um töluverðar vegalengdir á nokkrum stöðum. Hafi þeir nýtt sér að varnarlínur Lesa meira

Stórsókn Úkraínumanna í Kherson er hafin – Segjast hafa brotist í gegnum varnarlínu Rússa

Stórsókn Úkraínumanna í Kherson er hafin – Segjast hafa brotist í gegnum varnarlínu Rússa

Fréttir
30.08.2022

Úkraínumenn segja að í gær hafi boðuð stórsókn þeirra í Kherson hafist. Markmiðið er að hrekja rússneska innrásarliðið á brott frá héraðinu og borginni Kherson en hún er eina stóra borgin sem Rússar hafa náð á sitt vald. Það er því hart barist í Kherson núna en bæði héraðið og borgin bera sama nafn en borgin er höfuðstaður héraðsins. BBC segir að úkraínski Lesa meira

Segja vísbendingar um að árás Úkraínumanna á Kherson sé yfirvofandi

Segja vísbendingar um að árás Úkraínumanna á Kherson sé yfirvofandi

Fréttir
18.08.2022

Allt frá því að Rússar hernámu borgina Kherson, sem er í suðurhluta Úkraínu, í byrjun stríðsins hafa þeir reynt að breyta borginni í rússneska borg. Íbúar hafa barist á móti þessu og veitt hernámsliðinu eins mikla mótspyrnu og þeir hafa getað. Nú segja heimildarmenn að merki séu á lofti um að árás Úkraínumanna á borgina sé Lesa meira

Telur að sífellt fleira bendi til að Rússar hafi gengið í gildru – 20.000 hermenn í vanda

Telur að sífellt fleira bendi til að Rússar hafi gengið í gildru – 20.000 hermenn í vanda

Fréttir
16.08.2022

Allt að 20.000 rússneskir hermenn eiga á hættu að verða umkringdir af úkraínskum hersveitum í Kherson. Rússarnir eiga í erfiðleikum með birgðaflutninga, eru næstum króaðir af á vesturbakka Dnipro og einu flutningsleiðirnar til þeirra eru í lofti eða yfir tvær flotbrýr. Úkraínumenn eru búnir að eyðileggja hinar brýrnar sem Rússarnir gátu notað. Ekki bætir úr skák að svo virðist Lesa meira

Segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn nærri Kherson

Segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn nærri Kherson

Fréttir
16.08.2022

Vitaly Kim, héraðsstjóri í Kherson í Úkraínu, segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn sína á vesturbakka Dnipro vegna yfirvofandi sóknar Úkraínuhers. Hann segir að yfirmenn í rússneska hernum hafi flúið frá vesturbakkanum og skilið hermenn sína eftir. Daily Mail skýrir frá þessu. Hann segir að Rússar séu að flytja stjórnstöðvar sína frá vesturbakkanum yfir á austurbakkann og skilji „heimska orka“ (það sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af