fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Kherson

Rússar grófu upp 200 ára lík í Kherson – Hvað ætla þeir að gera við það?

Rússar grófu upp 200 ára lík í Kherson – Hvað ætla þeir að gera við það?

Fréttir
31.10.2022

Hvað ætla Rússar sér að gera við 200 ára gamalt lík? Þessi spurning vaknaði hjá mörgum þegar að Rússar gáfu sér tíma, þegar þeir voru að flytja tugþúsundir óbreyttra borgara frá Kherson, til að grafa upp 200 ára gamalt lík og taka með sér. Líkið, eða það sem eftir er af því, er af Grigory Potemkim. Hann var Lesa meira

Segir harða bardaga fram undan í Kherson

Segir harða bardaga fram undan í Kherson

Fréttir
26.10.2022

Harðir bardagar eru fram undan í Kherson-héraðinu í suðurhluta Úkraínu. Þetta sagði Oleksii Artetovych, ráðgjafi Volodymyr Zelenskyy forseta, í gærkvöldi. Hann sagði að engin merki séu um að Rússar séu að undirbúa sig undir að yfirgefa Kherson-borg þrátt fyrir að rússneskar hersveitir hafi að undanförnu verið hraktar aftur á bak og eigi á hættu að króast af við ána Dnipro. Hann Lesa meira

Rússar sagðir vera að flytja búnað sinn yfir á austurbakka Dnipro – Sagðir fara ránshendi um Kherson

Rússar sagðir vera að flytja búnað sinn yfir á austurbakka Dnipro – Sagðir fara ránshendi um Kherson

Fréttir
21.10.2022

Svo virðist sem rússneskar hersveitir séu að undirbúa flutning á búnaði sínum frá vesturbakka Dnipro yfir á þann eystri. Þeir eru einnig sagðir fara ránshendi um borgina Kherson og hafi flutt slökkviliðsbíla, einkabíla og ýmislegt fleira yfir Dnipro til Hola Prystan. Það er bandaríska hugveitan The Institute for the Study of War sem heldur þessu fram. Hún segir að í gær hafi komið fram á Telegram að rússneskir hermenn hafi farið ránshendi um slökkvistöð í Kherson og Lesa meira

Pútín í úlfakreppu – „Þetta myndi verða mjög stór ósigur“

Pútín í úlfakreppu – „Þetta myndi verða mjög stór ósigur“

Fréttir
20.10.2022

Úlfakreppa, sem getur í versta fallið endað með „hörmungum“ getur orðið stór ósigur fyrir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta. Ef lesið er á milli línanna á því sem háttsettir Rússar hafa sagt síðustu daga, þá eru þeir „á rassgatinu“ og standa frammi fyrir slæmri úlfakreppu. Þetta sagði Claus Mathiesen, lektor við danska varnarmálaskólann, í samtali við B.T. Hann sagði að Lesa meira

„Öruggt að eitthvað stórt er í gangi í Kherson“

„Öruggt að eitthvað stórt er í gangi í Kherson“

Fréttir
19.10.2022

Eitthvað „stórt“ gæti verið í uppsiglingu í Kherson í Úkraínu og það ætti að koma í ljós á næstu 48 til 72 klukkustundum hvað það er. Þetta er mat Michael Clarke, prófessors í hernaðarsögu. Í samtali við Sky News sagðist hann byggja þetta á tveimur atriðum: Annað er héraðsstjórinn í Kherson, Vladimir Saldo, sem Rússar settu í embætti, hefur hvatt til Lesa meira

Rússar flytja óbreytta borgara frá Kherson – Úkraínskt stórskotalið er komið í skotfæri

Rússar flytja óbreytta borgara frá Kherson – Úkraínskt stórskotalið er komið í skotfæri

Fréttir
14.10.2022

Úkraínskar hersveitir nálgast nú borgina Kherson í samnefndu héraði. Vladimir Saldo, héraðsstjóri Rússa í Kherson, hvatti í gær íbúa til að flýja. Hann hefur jafnframt beðið rússnesk yfirvöld um aðstoð við að flytja óbreytta borgara til öruggra svæða. Claus Borg Reinholdt, fréttamaður TV2 í Úkraínu, segir að þetta sé eitt skýrasta merkið hingað til um að Rússar séu að missa tökin á héraðinu Lesa meira

Skyndisókn Úkraínumanna afhjúpar veikleika rússneska hersins

Skyndisókn Úkraínumanna afhjúpar veikleika rússneska hersins

Fréttir
12.09.2022

Skyndisókn Úkraínumanna í Kharkiv hefur borið góðan árangur og þeir hafa sótt langt fram og náð að frelsa héraðið úr klóm Rússa. Rússneskir hermenn eru á flótta og hafa skilið eftir mikið af hergögnum og skotfærum. Sérfræðingar segja að skyndisóknin og sá góði árangur sem hún hefur borið afhjúpi veikleika rússneska hersins. Ef Úkraínumönnum tekst að halda Lesa meira

Segir að Pútín eigi fjóra kosti núna

Segir að Pútín eigi fjóra kosti núna

Fréttir
12.09.2022

Úkraínumenn hafa sótt fram af krafti síðustu sólarhringa og hrakið Rússa frá stórum landsvæðum og hafa náð fjölda bæja og borga á sitt vald í Kharkiv. Þeir sækja einnig fram í Kherson en mun hægar enda var sú sókn hugsuð sem blekkingaraðgerð til að lokka Rússa frá Kharkiv og það tókst. Ef sigurganga Úkraínumanna heldur áfram þá verður Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, að Lesa meira

Óvænt gagnsókn Úkraínumanna í austur- og norðausturhluta Úkraínu

Óvænt gagnsókn Úkraínumanna í austur- og norðausturhluta Úkraínu

Fréttir
07.09.2022

Úkraínski herinn hóf í gær óvænta sókn í austur- og norðausturhluta landsins. Á mánudag í síðustu viku hóf hann löngu boðaða sókn í suðurhluta landsins en fáir áttu von á að sókn myndi hefjast á fleiri vígstöðvum. Oleksiy Arestovych, ráðgjafi Volodomyr Zelenskyy, forseta skýrði frá þessu á Telegram seint í gærkvöldi. Hann sagði að á næstu mánuðum megi reikna með Lesa meira

Rússneski herinn í vanda í Kherson – Hermenn illa á sig komnir andlega og mórallinn slæmur

Rússneski herinn í vanda í Kherson – Hermenn illa á sig komnir andlega og mórallinn slæmur

Fréttir
06.09.2022

Fyrir rúmri viku hófst sókn úkraínska hersins gegn rússneska hernámsliðinu í Kherson. Það sem er að gerast í héraðinu þessa dagana er mjög mikilvægt hvað varðar framhald stríðsins. Rússar hafa um 20.000 til 25.000 hermenn í strjálbýlu héraðinu en þeir eiga í vök að verjast gegn sókn Úkraínumanna sem leggja nú allt í sölurnar til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af