fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

KFUM/KFUK

Engar skriflegar eignarheimildir Reykjavíkurborgar yfir styttunni umdeildu sagðar vera til staðar

Engar skriflegar eignarheimildir Reykjavíkurborgar yfir styttunni umdeildu sagðar vera til staðar

Fréttir
26.11.2023

Eins og helstu fjölmiðlar landsins hafa greint frá ákvað borgarráð Reykjavíkurborgar á fundi sínu síðastliðinn fimmtudag að styttan Séra Friðrik og drengurinn, sem staðið hefur á horni Lækjargötu og Amtmannsstígs verði tekin niður og flutt í geymslur Listasafns Reykjavíkur. Kemur þessi ákvörðun í kjölfar ásakana á hendur Séra Friðriki Friðrikssyni, eins helsta hvatamanns að stofnun Lesa meira

KFUM og KFUK biðjast afsökunar: „Við hörmum mjög atvikið sem varð vegna þekkingarskorts starfsmanna”

KFUM og KFUK biðjast afsökunar: „Við hörmum mjög atvikið sem varð vegna þekkingarskorts starfsmanna”

Fréttir
12.06.2018

KFUM og KFUK hafa gefið út yfirlýsingu vegna ljósmyndar sem birtist á Facebook síðu sumarbúðanna Ölvers. Þar mátti sjá manneskju málaða dökka á hörund og með afró hárkollu. Myndbirtingin vakti mikla reiði á samfélagsmiðlum og ræddi DV við Martinu K. Williams, frá Jamaíku, um málið en hún ákvað að leyfa sjö ára dóttur sinni ekki Lesa meira

Reið kristilegum sumarbúðum við Ölver: „Húðlitur minn er ekki búningur“

Reið kristilegum sumarbúðum við Ölver: „Húðlitur minn er ekki búningur“

Fréttir
12.06.2018

Reiði hefur blossað upp vegna ljósmyndar sem birt var á Facebook síðu sumarbúðanna í Ölveri sem reknar eru af kristilegu samtökunum KFUM og KFUK. Myndin sýnir svartmálaða manneskju, með afró hárkollu blása í lúður. Í kjölfarið var myndin fjarlægð af síðunni. Dóttirin fer ekki Martina Keshia Williams, 27 ára kona frá Jamaíku sem búið hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af