fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Keystrike

Ný vörn gegn hökkurum í augsýn – Keystrike hefur tryggt sér 150 milljón króna fjármögnun

Ný vörn gegn hökkurum í augsýn – Keystrike hefur tryggt sér 150 milljón króna fjármögnun

Eyjan
28.11.2023

Keystrike, hugbúnaðarfyrirtæki á sviði netöryggis, hefur tryggt sér viðbótarfjármögnun upp á tæplega 150 milljón króna. Fjármögnunarlotan var leidd af Grófinni viðskiptaþróun, Investco, Arcus Invest og Líru, að auki kom virtur erlendur einkafjárfestir úr netöryggisheiminum að þessari fjármögnun. Lausn Keystrike, sem hefur verið í þróun að undanförnu, sannvottar hvert einasta innslag notanda á lyklaborðið þannig að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af