fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Kevin Bacon

Kvikmyndastjarna prófaði að vera venjuleg manneskja og fannst það ömurlegt

Kvikmyndastjarna prófaði að vera venjuleg manneskja og fannst það ömurlegt

Fókus
04.07.2024

Kvikmyndaleikarinn heimsfrægi Kevin Bacon hefur greint frá því í viðtali við tímaritið Vanity Fair að nýlega hafi hann farið í dulargervi út á meðal fólks til að prófa hvernig það væri að vera venjulegur maður. Hann segir reynsluna hafa verið ömurlega og hann vilji miklu frekar vera frægur og að fólk beri kennsl á hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af