fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

Kettir

Kettirnir átu eiganda sinn

Kettirnir átu eiganda sinn

Pressan
03.06.2021

Í síðustu viku fannst Clara Inés Tobón, 79 ára, látin í íbúð sinni í Madrid á Spáni. Fimm af sjö köttum hennar höfðu þá líklega  étið hluta af líki hennar en búið var að éta efri hluta líkamans. El Mundo segir að nú sé verið að rannsaka nánar hvort kettirnir fimm hafi étið líkið. Tobón bjó ein með sjö köttum í Lesa meira

Kettir brosa – Nota óvenjulega aðferð til þess

Kettir brosa – Nota óvenjulega aðferð til þess

Pressan
18.10.2020

Kattaeigendur geta nú glaðst yfir niðurstöðum nýrrar rannsóknar breskra vísindamanna. Niðurstaðan er örugglega eitthvað sem kattaeigendur vissu svo sem en nú hafa þeir vísindalega sönnun fyrir því að kettir brosa. ScienceAlert skýrir frá þessu. Fram kemur að kettir brosi en ekki eins og við mannfólkið sem notum munninn til þess. Kettir nota augun og blikka hægt Lesa meira

Þreyttur kattareigandi

Þreyttur kattareigandi

26.05.2019

Síðasta sumar fékk Svarthöfði sér kettling. Bröndótta læðu sem fékk nafnið Branda. Svarthöfði taldi að það væri miklu auðveldara að fá sér kött en hund. Hundar krefjast hreyfingar og mun meiri athygli sem Svarthöfði er hvorki fær né viljugur til þess að veita. Sjálfsagt var Branda tekin of fljótt frá móður sinni og hefði þurft Lesa meira

Köttur stelur senunni á tískupallinum – Gæti átt frama fyrir sér

Köttur stelur senunni á tískupallinum – Gæti átt frama fyrir sér

Fókus
01.11.2018

Alþjóðlega tískusýningin Esmod var haldin nýlega í Emaar Square Mall í Instanbúl í Tyrklandi. Eitt módelið vakti þó verulega athygli á tískupallinum, en flækingsköttur gerði sér lítið fyrir og kom sér fyrir á miðju sviðinu. Þar lá kisi í mestu makindum og sleikti sig hátt og lágt og klóraði öðru hvoru í fyrirsæturnar sem gengu Lesa meira

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Fókus
15.10.2018

Kettir hafa löngum verið eitt uppáhalds heimilisdýr manna, þó að kettir fari ávallt sínar eigin leiðir og hlýði engum reglum. Myndir þar sem kettir fela sig hafa lengi verið vinsælar, en þó aldrei meira en á árunum 2011-2 þegar netið var bókstaflega fullt af slíkum og allir voru duglegir að leita að þeim á myndinni Lesa meira

Kettir vikunnar – Duglegur að aðstoða við lærdóminn

Kettir vikunnar – Duglegur að aðstoða við lærdóminn

Fókus
04.10.2018

Upp er runninn fimmtudagur til frama, eins og máltækið segir. Og af því tilefni byrjum við með nýjan vikulegan lið: Kettir vikunnar.  Í fyrstu greininni er þó bara einn köttur, enda viljum við ábendingar frá ykkur lesendur góðir um skemmtilega, skrýtna, stórkostlega ketti til að hafa í þessum vikulega lið. Sóley Veturliðadóttir tók þessa mynd Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af