fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Kettir

Sagðist ætla að eitra fyrir köttum og fleygja hræjunum í sjóinn – Fékk yfir sig hótanir og lögreglutilkynningu

Sagðist ætla að eitra fyrir köttum og fleygja hræjunum í sjóinn – Fékk yfir sig hótanir og lögreglutilkynningu

Fréttir
24.09.2024

Maður sem birti færslu um að hann hygðist eitra fyrir óboðnum köttum á lóð sinni og fleygja í hafið var sjálfum hótað. Hann segir að engin alvara hafi verið að baki færslunni. Lögreglu var tilkynnt um málið. Maðurinn, sem býr í litlu þorpi úti á landi, birti færsluna í grúbbu sem ætluð er fólki á staðnum. Henni Lesa meira

Köttur í sjálfheldu eftir að eigandinn var borinn út úr félagslegri íbúð – „Kisa var alveg tryllingshrædd“

Köttur í sjálfheldu eftir að eigandinn var borinn út úr félagslegri íbúð – „Kisa var alveg tryllingshrædd“

Fréttir
16.09.2024

Köttur lenti í sjálfheldu í glugga á efstu hæð fjölbýlishúss í Grafarholti klukkutímum saman í dag. Eigandi kattarins hafði verið borinn út úr félagslegri íbúð og skildi hann fimm ketti eftir í íbúðinni. Starfsfólk Félagsbústaða sem var að tæma íbúðina eftir að leigjandi hafði verið borinn út mætti fimm köttum í íbúðinni, þremur fullorðnum og Lesa meira

Hvers vegna kettir eru svo hræddir við agúrkur

Hvers vegna kettir eru svo hræddir við agúrkur

Fókus
03.08.2024

Lygilega stór hluti af internetinu er notaður undir myndbönd af köttum. Þessum loðnu og fyndnu ferfætlingum sem eru krúttaralegri en flestar aðrar lífverur. Algengt er að finna myndbönd af köttum sem verða vitstola af hræðslu þegar þeir sjá agúrku. Sérstaklega ef agúrkunni er laumað fyrir aftan köttinn. En hvers vegna eru kettir svo hræddir við agúrkur? Í Lesa meira

Uppnám og skiptar skoðanir í Laugarási vegna manns sem hótar að fanga ketti – „Ég veit að þetta er svolítið heit kartafla“

Uppnám og skiptar skoðanir í Laugarási vegna manns sem hótar að fanga ketti – „Ég veit að þetta er svolítið heit kartafla“

Fréttir
01.06.2024

Nokkurt uppnám en um leið skiptar skoðanir eru í hópi íbúa þorpsins Laugaráss, sem tilheyrir sveitarfélaginu Bláskógabyggð á Suðurlandi, á Facebook vegna manns sem hefur látið það skýrt í ljós í hópnum að hann sé búinn að fá nóg af lausagöngu katta á lóð sinni. Birti hann mynd af búri sem hann keypti og segist Lesa meira

Örlagasaga Garðars – „Illa innrættur einstaklingur rústaði lífi hans“

Örlagasaga Garðars – „Illa innrættur einstaklingur rústaði lífi hans“

Fréttir
11.03.2024

Samtökin Villikettir í Reykjanesbæ og nágrenni deila á samfélagsmiðlum sorgarsögu kattar sem fannst síðastliðið sumar en var að glíma við mikinn og falinn vanda. Kötturinn hét Garðar og hafði verið skotinn með byssu. Í júní í fyrra fengu samtökin ábendingu um haltan kött og í júlíbyrjun náðist hann loksins í búr. „Hann virtist þá vera Lesa meira

Yfir 2000 dýrategundir eru skotmörk katta

Yfir 2000 dýrategundir eru skotmörk katta

Pressan
17.12.2023

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að heimiliskettir eru tilbúnir að éta mikinn fjölda dýrategunda þar á meðal eru tegundir sem eru í útrýmingarhættu. Þetta kemur fram í umfjöllun tímarits Smithsonian-stofnunarinnar. Vísindamenn hafa nú í fyrsta sinn sett saman lista yfir allar dýrategundir sem venjulegir heimiliskettir eru tilbúnir til að éta. Á listanum eru yfir Lesa meira

Hér eru kettir flokkaðir sem ágeng tegund

Hér eru kettir flokkaðir sem ágeng tegund

Pressan
13.08.2022

Fyrir tveimur árum voru 6,8 milljónir heimiliskatta í Póllandi. Nú hafa þarlendir vísindamenn flokkað ketti sem framandi og ágenga tegund til að vekja athygli á að kettir drepa mörg hundruð milljónir dýra árlega. Það er pólska vísindaakademían, sem starfar á vegum ríkisins, sem hefur flokkað venjulega ketti (Felis catus) sem framandi og ágenga tegund og er Lesa meira

Ákvörðun um að lóga 154 köttum vekur mikla reiði

Ákvörðun um að lóga 154 köttum vekur mikla reiði

Pressan
28.08.2021

Ákvörðun taívanskra yfirvalda um að lóga 154 köttum hefur vakið mikla reiði hjá þessari miklu kattavinaþjóð. Reynt hafði verið að smygla köttunum til eyjunnar og óttuðust yfirvöld að smit gætu borist frá köttunum í innlenda ketti. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að strandgæslan hafi stöðvað för kínversks fiskibát um 40 sjómílur undan strönd Kaohsiung. Eftir að Lesa meira

Kettirnir átu eiganda sinn

Kettirnir átu eiganda sinn

Pressan
03.06.2021

Í síðustu viku fannst Clara Inés Tobón, 79 ára, látin í íbúð sinni í Madrid á Spáni. Fimm af sjö köttum hennar höfðu þá líklega  étið hluta af líki hennar en búið var að éta efri hluta líkamans. El Mundo segir að nú sé verið að rannsaka nánar hvort kettirnir fimm hafi étið líkið. Tobón bjó ein með sjö köttum í Lesa meira

Kettir brosa – Nota óvenjulega aðferð til þess

Kettir brosa – Nota óvenjulega aðferð til þess

Pressan
18.10.2020

Kattaeigendur geta nú glaðst yfir niðurstöðum nýrrar rannsóknar breskra vísindamanna. Niðurstaðan er örugglega eitthvað sem kattaeigendur vissu svo sem en nú hafa þeir vísindalega sönnun fyrir því að kettir brosa. ScienceAlert skýrir frá þessu. Fram kemur að kettir brosi en ekki eins og við mannfólkið sem notum munninn til þess. Kettir nota augun og blikka hægt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af