fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ketórhornið

Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“

Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“

Matur
23.12.2019

Ég er alltaf að leita að þessari fullkomnu súkkulaðibitaköku og nú held ég að hún sé komin. Nú mega jólin koma á mínum bæ. Það er eitt sem ég tengi mikið við jólin en það eru Nóa Siríus appelsínuhnappar. Til að ná þessari nostalgíu bætti ég appelsínudropum í kökurnar og ekkert annað en Sukrin mjólkursúkkulaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af