fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Ketóhornið

Eldheitur KFC aðdáandi gerist ketó: „Ef þeir gæfu út klippikort hefðum við klárað ansi mörg“

Eldheitur KFC aðdáandi gerist ketó: „Ef þeir gæfu út klippikort hefðum við klárað ansi mörg“

Matur
01.03.2019

Ég viðurkenni að ég hef verið virkur KFC aðdáandi til margra ára, svo mikið að ég vann þar í gamla daga. Síðustu jól voru fyrstu jólin í ansi mörg ár þar sem önnur hver máltíð fjölskyldunnar í miðjum jólaundirbúningi samanstóð ekki af KFC góðgæti. Svo þægilegt ekki satt? Ef þeir gæfu út klippikort á KFC Lesa meira

Ketó-brauð með fjórum hráefnum: „Morgunmatur í rúmið fyrir ástina“

Ketó-brauð með fjórum hráefnum: „Morgunmatur í rúmið fyrir ástina“

Matur
09.02.2019

Hér er geggjað gott ketó-brauð með aðeins fjórum innihaldsefnum. Þetta brauð er tilvalið sem morgunmatur í rúmið á fimmtudaginn næsta, sjálfan Valentínusardaginn. Svo er líka frábært að nota það sem pítsubotn. Og af því að ég er á væmnum nótum þá læt ég eina af mér og kallinum fylgja með. Ketó-brauð Hráefni: 1 bolli mozzarella Lesa meira

Ketó-nammi fyrir Valentínusardaginn – Heimagert Reese’s Pieces: „Love is in the air“

Ketó-nammi fyrir Valentínusardaginn – Heimagert Reese’s Pieces: „Love is in the air“

Matur
03.02.2019

Uppáhaldsnammið mitt áður en ég byrjaði á ketó var Reese’s Pieces, en það er ekkert mál aðgera sitt eigið. Í því eru aðeins fjögur hráefni – sykurlaust súkkulaði, kókosolía, lífrænt hnetusmjör (ég notaði frá Rapunzel) og kókoshveiti. Við þurfum líka sílíkon bökunarform. Ég vildi endilega nota hjartalaga form vegna væntanlegt Valentínusardags, en það fann ég Lesa meira

Bakstur á ketó-kúrnum er leikur einn: „Bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef prufað“

Bakstur á ketó-kúrnum er leikur einn: „Bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef prufað“

Matur
22.01.2019

Hér er ein skotheld uppskrift og svo einföld. Allir geta gert þessar kökur, þær taka enga stund og aðeins tvö grömm af kolvetnum í tveimur kökum. Ég gerði bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef prufað um daginn, og hef ég gert þær margar. Ég er algjör nammigrís en á ketó duga mér ein til tvær kökur Lesa meira

Ástaróður Höllu til káls: „Þvílík fegurð“ – Uppskrift

Ástaróður Höllu til káls: „Þvílík fegurð“ – Uppskrift

Matur
16.01.2019

Ég hef aldrei borðað eins mikið kál eins og eftir að ég varð ketó. Ég er eiginlega ástfangin af káli; grænkáli, hvítkáli, rauðkáli, blómkáli. Ég er að verða algjör kálhaus. Þannig að það var ást við fyrstu sýn þegar að ég sá blöðrukálshaus í búð um daignn. Þvílík fegurð. En það verður að viðurkennast að Lesa meira

Halla breytti lífinu á ketó og gefur góð ráð og uppskrift: Einfalt og gómsætt bíósnarl

Halla breytti lífinu á ketó og gefur góð ráð og uppskrift: Einfalt og gómsætt bíósnarl

Matur
09.01.2019

Á nýju ári huga margir að breyttum lífsstíl og samkvæmt áramótaskaupinu kemur ketó sterkt inn. Margir eru einmitt núna að taka sín fyrstu skref en vita ekki hvar á að byrja. Ég mæli með því að leggjast fyrst í smá rannsóknir og lesa allt sem þið finnið um ketó. Það þarf ekki að kosta neitt. Lesa meira

Dásamlegur ketó-plokkfiskur: Silkimjúkur í sparifötunum

Dásamlegur ketó-plokkfiskur: Silkimjúkur í sparifötunum

Matur
29.12.2018

Á milli jóla og nýárs reyni ég alltaf að brydda upp á einhverjum fiskréttum og nú varð plokkfiskur fyrir valinu, enda mikill huggumatur. Þar sem ég er að ná mér eftir smávægileg veikindi þótti þetta tilvalið. Ketó-plokkfiskur Hráefni: 600 gr soðinn þorskur/ýsa 300 gr soðin blómkálsblóm 2–3 msk. smjör, brætt 150 gr rjómaostur 3–4 dl Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af