Kexið sem fólk á ketó á eftir að elska
MaturÞetta kex minnir á ameríska ostakexið í rauðu pökkunum, Cheez-it. Það er ágætt að hvíla sig aðeins á hrökkkexinu en þetta ostakex er einfalt og geggjað gott. Sjá allar uppskriftir frá Ketóhorninu með því að smella hér. Ostakex Hráefni: 175 gr ostur 1½ bolli möndlumjöl ½ tsk. salt ½ tsk. hvítlauksduft ¼ tsk. red hot Lesa meira
Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift
MaturNú hef ég eldað kalkún á þakkargjörð og á jólum í 25 ár með góðum árangri og orðin heldur vanaföst með aðferð og fyllingu, en ketó útgáfan mín sló öll met og er betri en þessi hefðbundna. Ég var vön að baka kornbrauð eins og hún systir mín í Ameríkunni en geri nú einskonar „fathead“ Lesa meira
Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift
MaturÞá er maður byrjaður að baka fyrir jólin og að sjálfsögðu er það sykulaust. Þessi uppskrift er súpereinföld og gaman að gera saman. Verst hvað deigið er gott eitt og sér. Þessi uppskrift kemur frá mömmu og hún var vön að baka þessar hver jól. Hún sá uppskriftina upphaflega í Allt for damerne fyrir 50 Lesa meira
Ketó brauðbomba: „Eins og fermingarveisla í munni“
MaturNú er ég með algjört gúmmelaði sem varð til alveg óvart í tilraunaeldhúsi Höllu BB – Brauðbomba, brjálæðislega góð. Mig vantaði bara eitthvað gott til að hafa með í vinnuna einn daginn og henti þá mínútubrauði í örbylgjuna og hrærði svo salatinu mínu góða saman við. Smá ost og paprikukrydd yfir og úr varð þessi Lesa meira
Ketó múffur fyrir Hrekkjavöku: „Þessar eru sjúklega góðar“
MaturÞessar eru aðeins of góðar – fullkomnar fyrir þá sem eru á ketó á Hrekkjavökunni sem gengur nú brátt í garð. Hrekkjavökumúffur Pumkin spice mix – Hráefni: 3 msk. kanill 2 tsk. engifer 2 tsk. múskat 1 tsk. allrahanda 1 tsk. negull Aðferð: Hræra öllu vel saman í skál. Múffur – Hráefni: 3 egg ½ Lesa meira
Fullkominn sjónvarpsmatur fyrir fólk á ketó: „Þessir bráðna í munni“
MaturFyrir leikinn í gær fæddist þessi dásemd en vængir eru ekta „gameday“ snarl. Fyrir utan að vera ódýrt hráefni þá renna vængir ljúflega niður yfir leiknum og passa vel á stofuborðið. Þessir bráðna í munni og sósuna má líka blanda með ediki og olíu til að gera salatdressingu. Kjúklingavængir með sinnepssósu Sirka kíló af kjúklingavængjum Lesa meira
Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift
MaturÞetta ketó-brauð gerist ekki mikið einfaldara, en ég kalla það mínútubrauð. Þetta minnig mig á nýbakað normal brauð, án gríns. Þetta er líka geggjað grillað með skinku og osti. Hver elskar ekki nýbakað normalbrauð með smjöri og osti? Mínútubrauð Hráefni: 2 msk. möndlumjöl 1 msk. sólblómamjöl 1 tsk. husk ½ tsk. lyftiduft smá salt 1 Lesa meira
Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið
MaturNú er haustið skollið á og um að gera að gera vel við sig í ketóvænum mat. Hér eru til dæmis ketó fiskibollur sem eru algjört lostæti. Ketó fiskibollur Hráefni: 800 – 1000 g þorskur/ýsa 1 laukur, smátt skorinn 2 egg 150 ml grísk jógúrt 1/3 bolli sesammjöl ¼ bolli sesamfræ 2 tsk. salt 1 Lesa meira
Rétturinn sem gerist ekki meira ketó: „Algjört hnossgæti“
MaturHér er enn ein dásemdin úr minni æsku – algjört ketó hnossgæti. Þetta er einn af mínum uppáhaldsréttum og algjört sælgæti. Þessi uppskrift kemur frá mömmu, eins og svo margt, og réttur sem ég var alin upp við. Rétturinn heitir Chow Chow og er borinn fram með grænum grjónum – hann gerist ekki meira ketó. Lesa meira
Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“
MaturÞað gerist varla meira ketó en þessi klassíski kjúklingaréttur en honum kynntist ég þegar ég fór að ferðast til Bandaríkjanna og heimsótti vinsælan veitingastað þar sem heitir Olive Garden. Seinna varð þessi réttur í miklu uppáhaldi hjá henni Emblu Örk, dóttur minni, en hann var líka hægt að fá á Ruby Tuesday, sem við sóttum Lesa meira