fbpx
Miðvikudagur 30.október 2024

Ketóhornið

Kolbrún býður upp á lúxus ketó helgarmatseðill sem steinliggur

Kolbrún býður upp á lúxus ketó helgarmatseðill sem steinliggur

HelgarmatseðillMatur
24.02.2023

Helgarmatseðillinn að þessu sinni er ketóvænn lúxus seðill sem á eftir að slá í gegn. Kolbrún Ýr Árnadóttir á heiðurinn að helgarmatseðlinum sem er sannkallaður lúxus matseðill fyrir þá sem aðhyllast ketó mataræðið en Kolbrún er einmitt manneskjan bak við Ketó þjálfun. Kolbrún er ástríðukokkur af líf og sál og nýtur sín í eldhúsinu að Lesa meira

Hugguleg ketó kjúklingabaka að hætti Höllu

Hugguleg ketó kjúklingabaka að hætti Höllu

Matur
11.08.2020

Halla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV.  Þetta veður undanfarna daga kallar svo sannarlega á huggumat og þá verður kjúklingabaka oft fyrir valinu á mínum bæ. Ég bara verð að deila með ykkur þessari huggulegu böku sem hitti heldur betur í mark. Ketó kjúklingabaka 4 kjúklingabringur 1 laukur 2-3 hvítlauksrif 4-5 sellerýstilkar 1 lítill eða 1/2 stór Lesa meira

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“

Matur
14.06.2020

Halla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV. Nú er tíminn til að grilla og þetta salat sló svo sannarlega í gegn á mínum bæ. Það er betra en fyrirmyndin ef eitthvað er. Hráefni 1/2 Sellerýrót sirka 500gr 2-3 harðsoðin egg 2 stönglar sellerý 1/2 rauðlaukur ½ bolli majónes 1/8 bolli yellow mustard 1/8 bolli bananapipar 1 msk graslaukur Lesa meira

Ketóhornið: Súkkulaðibitasmákökurnar sem eru að gera allt vitlaust á TikTok

Ketóhornið: Súkkulaðibitasmákökurnar sem eru að gera allt vitlaust á TikTok

Matur
04.05.2020

Halla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV. Hér deilir hún ljúffengri uppskrift að súkkulaðibitasmákökum. TikTok er að taka yfir allt þessa dagana. Samfélagsmiðill hefur stytt fólki stundir í inniverunni síðustu vikur. Síðast var það Dalgona kaffidrykkurinn sem var að gera allt vitlaust á miðlnum, en nú eru það súkkulaðibitakökur sem innihalda aðeins fimm hráefni Lesa meira

Ofureinfalt ketókex

Ofureinfalt ketókex

Matur
30.04.2020

Halla Björg Björnsdóttir sér um Ketóhornið á DV. Nýjasta uppskriftin sem hún deilir með lesendum er æðislegt og ofureinfalt ketókex. Hráefni: 1 poki mozzarella. Þessi í grænu pokunum frá MS (200gr) ¼ bolli rjómaostur 1 bolli möndlumjöl 1 egg Flögusalt Aðferð: Bræða saman ostana þar til þeir renna saman í eitt. Gott að nota örbylgjuofn Lesa meira

Ofureinföld ketó súkkulaðikaka: „Ég kom sjálfri mér eiginlega á óvart með þessari“

Ofureinföld ketó súkkulaðikaka: „Ég kom sjálfri mér eiginlega á óvart með þessari“

Matur
17.03.2020

Ég ákvað að henda í súkkulaðiköku í morgunsárið til að hvetja unglingana fram úr í heimakennsluna og það virkaði. Þessi kaka er virkilega góð og ég kom sjálfri mér eiginlega á óvart með þessari. Kakan er mjög fljótleg og einföld og æði með þeyttum rjóma. Nú er loksins er hægt að fá sykurlausa súkkulaðidropa á Lesa meira

Langbesta ketópítsan – Fyrir þá sem hafa leitað að hinni fullkomnu pítsu

Langbesta ketópítsan – Fyrir þá sem hafa leitað að hinni fullkomnu pítsu

Matur
09.03.2020

Ég er endalaust að prufa mig áfram í pítsugerð með mismunandi botna úr fathead og möndlumjöli. Þetta er nýjasta og besta pítsan fram að þessu. Þetta er langbesta ketópítsa sem ég hef gert og hún hefur aldeilis slegið í gegn á Instagramminu mínu. Þeir sem hafa leitað að hinni fullkomnu pítsu eru sammála um þessaþ Lesa meira

Ketó baunasúpa: „Þessi huggar mig í stað kolvetnasprengjunnar“

Ketó baunasúpa: „Þessi huggar mig í stað kolvetnasprengjunnar“

Matur
24.02.2020

Svona til að vera með í gleðinni á sprengidag fann ég upp þessa snilld í fyrra en ég dýrka baunasúpu og þessi huggar mig í stað kolvetnasprengjunnar. Í hana nota ég Daikon radísu, eða kínahreðku, sem er lág í kolvetnum og stútfull af næringu. Það er ekkert afgerandi bragð af henni þannig að hún er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af