Ekki missa af bolludeginum: Ketó-bollur eru ljúffengar – Sjáið uppskriftina
MaturNú nálgast bolludagurinn óðfluga og hlakka margir til að gúffa í sig bollum á mánudaginn, og jafnvel fyrr. Bollur eru ekki leyfilegar á ketó-mataræðinu, en hér er uppskrift að ketó-bollum sem gefa hinum ekkert eftir. Ketó-bollur Hráefni: 1 stórt egg 1/8 tsk. cream of tartar 43 g rjómaostur, mjúkur stevía eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira
Ketó-sushi sem brýtur internetið
MaturEitt af því sem einhverjir ketó-liðar sakna vafalaust er sushi, en það er á bannlista sökum mikils kolvetnamagns í matnum. Hér er hins vegar á ferð ketó-sushi sem allir lágkolvetnaliðar geta látið inn fyrir sínar varir. Ketó-sushi Hráefni: 6 beikonsneiðar, skornar í helminga 115 g rjómaostur, mjúkur 1 agúrka, skorin í þunna strimla 2 meðalstórar Lesa meira
Ketó-kókoskúlur: Fitubombur sem bjarga deginum
MaturÁ ketó er gott að hafa fitubombur við hendina til að halda uppi fituinntöku yfir daginn, þar sem matarlystin er ekki mikil yfir daginn. Það er heldur ekki verra ef þær eru góðar. Hérna er einföld uppskrift af kókoskúlum – kókó lókó. Ég nota Lakanto síróp, en ég er einmitt með leik á Instagram og Lesa meira
Fór fyrst í megrun 9 ára – Missti 55 kíló á ketó: Þetta borðar hún yfir daginn
Matur„Ég fór fyrst í megrun þegar ég var níu ára gömul. Ég var alltaf þybbnari en hin börnin en þetta fór úr böndunum þegar ég komst á kynþrosaskeiðið,“ segir Ashley Jagla í pistli á vefsíðunni Women’s Health. „Þegar ég var tólf ára þurfti ég að takast á við margar breytingar. Móðir mín gifti sig aftur Lesa meira
Ketó-rétturinn sem gerir morgunmatinn enn þá betri
MaturKetó-mataræðið er búið að slá rækilega í gegn, en hér er uppskrift að frábæru meðlæti sem hentar mjög vel með morgunmat eða dögurði. Kálklattar Hráefni: 2 stór egg 1/2 tsk. hvítlaukskrydd 1/2 tsk. salt svartur pipar 2 bollar hvítkál, rifið 1/2 lítill laukur, skorinn þunnt 1 msk. grænmetisolía Aðferð: Blandið eggjum, hvítlaukskryddi, salti og smá Lesa meira
Helgarmatur fyrir ketó-snillingana: Sykurlaust pítupartí
MaturHér er svolítið sem er algjörlega búið að slá í gegn á mínu heimili. Ég er að tala um ketó-pítubrauð og sykurlausa pítsusósu. Mikil hamingja með þetta, enda afar gott. Pítupartí Pítubrauð – Hráefni: ½ bolli möndlumjöl 2 msk. kókoshveiti ¼ tsk. matarsódi ¼ tsk. salt 2 tsk. husk ½ bolli heitt vatn 2 egg Lesa meira
Ketó-kjúlli sem svíkur engan
MaturKetó-mataræðið er gríðarlega vinsælt þessi dægrin. Hér er frábær kjúklingaréttur sem gleður bragðlaukana. Ketó-kjúlli í rjómasósu Hráefni: 1 msk. ólífuolía 4 kjúklingabringur salt og pipar 1 tsk. þurrkað oreganó 3 msk. brætt smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 1/2 bolli kirsuberjatómatar 2 bollar spínat 1/2 bolli rjómi 1/4 bolli rifinn parmesan ostur sítrónubátar Aðferð: Hitið Lesa meira
Ketó-brauð með fjórum hráefnum: „Morgunmatur í rúmið fyrir ástina“
MaturHér er geggjað gott ketó-brauð með aðeins fjórum innihaldsefnum. Þetta brauð er tilvalið sem morgunmatur í rúmið á fimmtudaginn næsta, sjálfan Valentínusardaginn. Svo er líka frábært að nota það sem pítsubotn. Og af því að ég er á væmnum nótum þá læt ég eina af mér og kallinum fylgja með. Ketó-brauð Hráefni: 1 bolli mozzarella Lesa meira
Vikumatseðill fyrir ketó-geggjara
MaturKetó-mataræðið er gríðarlega vinsælt um þessar mundir og því er matseðill vikunnar fyrir þá sem forðast kolvetni í sínu lífi. Mánudagur – Taílenskur fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða olía 700 g hvítur fiskur í bitum salt og pipar 4 msk. smjör eða sýrt smjör 2 msk. rautt eða grænt „curry Lesa meira
Gleðifréttir – Það er hægt að búa til marengs á ketó-kúrnum
MaturÞað eru ansi margir sem fylgja ketó-mataræðinu þessa dagana, þar sem allur sykur er bannaður og kolvetni í lágmarki. Því erum við spennt að segja ykkur frá því að það er hægt að búa til ketó-vænan marengs – og hér er uppskriftin. Ketó-marengs Hráefni: 4 eggjahvítur við stofuhita 6 msk. sæta í duftformi (Swerve, erythritol Lesa meira