Ketó skonsur fyrir skyndibitafíklana: „Bráðna í munni“ – „Algjör bomba“
MaturÉg bý með þremur karlmönnum sem telja skyndibitastaði „fine dining“ og því fátt sem ekki hefur verið kannað innan þess geira. Ameríkan er að sjálfsögðu gósenland skyndibitans og það fyrsta sem mínir menn gera þegar þangað er haldið er að gúggla helstu skyndibitastaði í næsta radíus. Þeir eiga sína uppáhalds og ef þeir finna Denny‘s Lesa meira
Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta!“
MaturJenna Jameson deilir með fylgjendum sínum lyklinum að hennar velgengni á ketó. Hún hefur misst tæplega 40 kíló á ketó mataræðinu síðan apríl 2018. Það sem Jenna segir vera mikilvægast áður en fólk byrjar á ketó er að taka „fyrir myndir.“ „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á að taka „fyrir myndir.“ ÉG HATAÐI Lesa meira
Þið trúið því ekki að þessi sé ketó: „Dúnmjúk, eðalborin marmarakaka“
MaturHér kemur ný uppskrift úr tilraunaeldhúsi Höllu en þetta er dúnmjúk, eðalborin marmarakaka. Þessi hittir beint í mark hjá ungum sem öldnum. Ketó marmarakaka Hráefni: 115 g smjör 1 bolli sæta að eigin vali (ég prófaði Allulose sykur sem hægt er að panta á netinu. Hann er silkimjúkur og kornin svo fín) 220 g rjómaostur, Lesa meira
Vikumatseðill fyrir þá sem nenna ekki að elda
MaturÞað er ofboðslega leiðinlegt að þurfa stanslaust að fá hugmyndir að kvöldmat þegar maður hefur takmarkaðan áhuga á því að vera í eldhúsinu. Í matseðli vikunnar að þessu sinni eiga allar uppskriftirnar það sameiginlegt að vera fljótlegar og einfaldar þannig að þeir sem nenna ekki að elda geta meira að segja spreytt sig á þeim. Lesa meira
Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum
MaturÞað var bangsinn minn, sonur minn hann Björn, sem bað mig um að græja það sem á ensku heitir „Sloppy Joe“, enda mikill uppáhaldsmatur hjá honum. Ég geri allt fyrir hann enda borðar hann mest af öllum í fjölskyldunni. Ég er því aðallega að elda ofan í hann. Það fyrsta sem hann segir þegar ég Lesa meira
Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
MaturÁ Facebook-síðunni Maturinn minn er að finna uppskrift að íslenskum pönnukökum nema í ketó-búningi. Þessar komast ansi nálægt þessum gömlu, góðu, hvort sem þær eru fylltar með rjóma og sykurlausri sultu eða einhvers konar sætuefni. Pönnsur Hráefni: 100 g rjómsostur 5 egg (6 ef lítil) 4 msk. möndlumjöl 2 msk. sæta (ég notaði sukrin og Lesa meira
Halla töfrar fram ketó mat sem enginn getur staðist: „Algjör veisla en samt svo auðvelt“
MaturKjöthleifur er mjög vinsæll í minni fjölskyldu þannig að þegar að ég byrjaði á ketó mataræðinu var þetta enn ein fjölskylduuppskriftin sem ég breytti örlítið til að gera ketó. Þessi kjöthleifur er brjálæðislega góður, en með honum ber ég fram blómkálstrítla sem eru alveg eins og djúpsteiktar parísarkartöflur. Algör veisla en samt svo auðvelt. Hleifurinn Lesa meira
Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur
MaturNý vika gengin í garð og enn þá nokkuð margir sem borða eftir lágkolvetnamataræði eða ketó-mataræðinu. Því eru hér fimm uppskriftir sem eru allar lágkolvetna, og ættu að geta gefið ykkur innblástur inn í vikuna. Mánudagur – Taílenskur ketó-fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða ólífuolía 700 g lax eða hvítur fiskur, Lesa meira
Silkimjúk ketó-kaka: „Uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum“
MaturNú kemur sko kaka með kaffinu. Þetta er uppáhaldskakan mín á Starbucks í ketóklæðum. Hún er ofboðslega einföld og fljótleg og inniheldur aðeins 2 „net carbs“ í hverri sneið. Æðisleg í helgarbrönsj, silkimjúk og bráðnar bókstaflega í munni. Kallinn minn kláraði hana næstum því. Starbucks kaka í ketóklæðum Hráefni: ¼ bolli bráðið smjör 1 tsk. Lesa meira
Eldheitur KFC aðdáandi gerist ketó: „Ef þeir gæfu út klippikort hefðum við klárað ansi mörg“
MaturÉg viðurkenni að ég hef verið virkur KFC aðdáandi til margra ára, svo mikið að ég vann þar í gamla daga. Síðustu jól voru fyrstu jólin í ansi mörg ár þar sem önnur hver máltíð fjölskyldunnar í miðjum jólaundirbúningi samanstóð ekki af KFC góðgæti. Svo þægilegt ekki satt? Ef þeir gæfu út klippikort á KFC Lesa meira