Ketó brauðbomba: „Eins og fermingarveisla í munni“
MaturNú er ég með algjört gúmmelaði sem varð til alveg óvart í tilraunaeldhúsi Höllu BB – Brauðbomba, brjálæðislega góð. Mig vantaði bara eitthvað gott til að hafa með í vinnuna einn daginn og henti þá mínútubrauði í örbylgjuna og hrærði svo salatinu mínu góða saman við. Smá ost og paprikukrydd yfir og úr varð þessi Lesa meira
Er ketó öruggt á meðgöngu? Næringarfræðingur svarar
MaturVinsældir ketó hafa aukist gríðarlega síðastliðin misseri. Enn fleiri segja skilið við kolvetni og fylgja þessu fituríka mataræði. En er hægt að fylgja þessu mataræð á öllum stigum lífsins, meðal annars meðgöngu? Næringarfræðingurinn Abbey Sharp heldur úti vinsælli YouTube-rás og skoðar þar mataræði annarra áhrifavalda á miðlinum. Í nýjasta myndbandi hennar skoðar hún mataræði hjónanna Lesa meira
Ketó múffur fyrir Hrekkjavöku: „Þessar eru sjúklega góðar“
MaturÞessar eru aðeins of góðar – fullkomnar fyrir þá sem eru á ketó á Hrekkjavökunni sem gengur nú brátt í garð. Hrekkjavökumúffur Pumkin spice mix – Hráefni: 3 msk. kanill 2 tsk. engifer 2 tsk. múskat 1 tsk. allrahanda 1 tsk. negull Aðferð: Hræra öllu vel saman í skál. Múffur – Hráefni: 3 egg ½ Lesa meira
Hann hefur verið á ketó í 7 ár en saknar ennþá þessarar máltíðar
MaturÍþrótta- og fjölmiðlamaðurinn Tim Tebow hefur fylgt ketó-mataræðinu síðastliðin sjö ár. „Ég var einn af þeim fyrstu sem ég vissi um til að prófa ketó árið 2012,“ sagði hann við People. Þjálfarinn hans kynnti hann fyrir mataræðinu og hefur hann fylgt því síðan. Það má því reikna með að hann er gjörsamlega með það á Lesa meira
Fullkominn sjónvarpsmatur fyrir fólk á ketó: „Þessir bráðna í munni“
MaturFyrir leikinn í gær fæddist þessi dásemd en vængir eru ekta „gameday“ snarl. Fyrir utan að vera ódýrt hráefni þá renna vængir ljúflega niður yfir leiknum og passa vel á stofuborðið. Þessir bráðna í munni og sósuna má líka blanda með ediki og olíu til að gera salatdressingu. Kjúklingavængir með sinnepssósu Sirka kíló af kjúklingavængjum Lesa meira
Þessi réttur er að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu – Hvað er þetta?
MaturKetó mataræðið virðist ekki vera á undanhaldi, enda hafa margir náð góðum árangri með að bæta lífsstíl sinn á mataræðinu. Það er ýmislegt hægt að elda á ketó en þessi réttur hér fyrir neðan er gjörsamlega að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu. Þessum rétt er best lýst sem ketópítsuvöfflu, en uppskriftin er fengin af Lesa meira
Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift
MaturÞetta ketó-brauð gerist ekki mikið einfaldara, en ég kalla það mínútubrauð. Þetta minnig mig á nýbakað normal brauð, án gríns. Þetta er líka geggjað grillað með skinku og osti. Hver elskar ekki nýbakað normalbrauð með smjöri og osti? Mínútubrauð Hráefni: 2 msk. möndlumjöl 1 msk. sólblómamjöl 1 tsk. husk ½ tsk. lyftiduft smá salt 1 Lesa meira
Raunveruleikastjarna deilir fyrir og eftir mynd – Hefur misst 22 kíló á ketó
MaturEins og lesendur DV vita þá erum við hrifin af ketó-ráðum Jennu Jameson, fyrrverandi klámstjörnu og sjálfskipaðrar ketó-drottningar. En það eru fleiri frægir einstaklingar sem hafa sitt til málanna að leggja um þetta fituríka mataræði. Vinny Guadagnino er lágkolvetna strippari, að eigin sögn. Hann er þekktastur fyrir að koma fram í raunveruleikaþáttunum Jersey Shore á Lesa meira
Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið
MaturNú er haustið skollið á og um að gera að gera vel við sig í ketóvænum mat. Hér eru til dæmis ketó fiskibollur sem eru algjört lostæti. Ketó fiskibollur Hráefni: 800 – 1000 g þorskur/ýsa 1 laukur, smátt skorinn 2 egg 150 ml grísk jógúrt 1/3 bolli sesammjöl ¼ bolli sesamfræ 2 tsk. salt 1 Lesa meira
Allt sem þú þarft að vita um ketó
MaturKetó-æðið heldur áfram að tröllríða landanum og fannst okkur þá tilvalið að deila þessu myndbandi með lesendum. Myndbandið er frá Doctor Oz og hefur fengið tæplega fimm milljón áhorf. Í því fer hann yfir „allt sem þú þarft að vita um ketó.“ Auðvitað er hugsanlega eitthvað annað sem þú gætir þurft að vita, og þá Lesa meira