Langbesta ketópítsan – Fyrir þá sem hafa leitað að hinni fullkomnu pítsu
MaturÉg er endalaust að prufa mig áfram í pítsugerð með mismunandi botna úr fathead og möndlumjöli. Þetta er nýjasta og besta pítsan fram að þessu. Þetta er langbesta ketópítsa sem ég hef gert og hún hefur aldeilis slegið í gegn á Instagramminu mínu. Þeir sem hafa leitað að hinni fullkomnu pítsu eru sammála um þessaþ Lesa meira
Ketó baunasúpa: „Þessi huggar mig í stað kolvetnasprengjunnar“
MaturSvona til að vera með í gleðinni á sprengidag fann ég upp þessa snilld í fyrra en ég dýrka baunasúpu og þessi huggar mig í stað kolvetnasprengjunnar. Í hana nota ég Daikon radísu, eða kínahreðku, sem er lág í kolvetnum og stútfull af næringu. Það er ekkert afgerandi bragð af henni þannig að hún er Lesa meira
Gleymdu sykursukkinu – Svona býrðu til ketó rjómabollu sem bragð er af
MaturNú er bolludagurinn fram undan með öllu sínu tilheyrandi sykursukki. Þennan dag brotna jafnvel hörðustu menn niður og segja skilið við sérfæðið sem þeir eru á til að gæða sér á ljúfengri rjómabollu. En eigi þurfa þeir sem eru á ketó-mataræðinu að örvænta. Það eru nefnilega til sykurlausar rjómabollur. Hún María Krista Hreiðarsdóttir, einn eigenda Lesa meira
Kexið sem fólk á ketó á eftir að elska
MaturÞetta kex minnir á ameríska ostakexið í rauðu pökkunum, Cheez-it. Það er ágætt að hvíla sig aðeins á hrökkkexinu en þetta ostakex er einfalt og geggjað gott. Sjá allar uppskriftir frá Ketóhorninu með því að smella hér. Ostakex Hráefni: 175 gr ostur 1½ bolli möndlumjöl ½ tsk. salt ½ tsk. hvítlauksduft ¼ tsk. red hot Lesa meira
Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift
MaturNú hef ég eldað kalkún á þakkargjörð og á jólum í 25 ár með góðum árangri og orðin heldur vanaföst með aðferð og fyllingu, en ketó útgáfan mín sló öll met og er betri en þessi hefðbundna. Ég var vön að baka kornbrauð eins og hún systir mín í Ameríkunni en geri nú einskonar „fathead“ Lesa meira
Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“
MaturÉg er alltaf að leita að þessari fullkomnu súkkulaðibitaköku og nú held ég að hún sé komin. Nú mega jólin koma á mínum bæ. Það er eitt sem ég tengi mikið við jólin en það eru Nóa Siríus appelsínuhnappar. Til að ná þessari nostalgíu bætti ég appelsínudropum í kökurnar og ekkert annað en Sukrin mjólkursúkkulaði Lesa meira
Þið trúið því ekki að þetta lasagna sé ketó
MaturVið rákumst á þessa uppskrift að ketó lasagna á matarvefnum Delish og bara urðum að deila henni með öllum ketóliðunum þarna úti. Ketó lasagna Pastaplötur – Hráefni: 225 g rjómaostur 3 stór egg 2 bollar rifinn ostur 1/2 bolli rifinn parmesan ostur salt og pipar Fylling – Hráefni: 1 msk. ólífuolía 1/2 laukur, saxaður 3 Lesa meira
Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift
MaturÞá er maður byrjaður að baka fyrir jólin og að sjálfsögðu er það sykulaust. Þessi uppskrift er súpereinföld og gaman að gera saman. Verst hvað deigið er gott eitt og sér. Þessi uppskrift kemur frá mömmu og hún var vön að baka þessar hver jól. Hún sá uppskriftina upphaflega í Allt for damerne fyrir 50 Lesa meira
Ketó – með eða á móti?
MaturVinsældir ketó-lífsstílsins hafa vart farið framhjá fólki en sitt sýnist hverjum um ágæti fæðunnar. Við fengum tvo álitsgjafa til að varpa ljósi á ólík viðhorf sín þegar kemur að þessu eldheita málefni. MEÐ Sjaldan svangur og sykurþörfin horfin Tónlistarmaðurinn og veitingahúseigandinn Daniel Oliver hóf sinn ketó-lífsstíl fyrir rúmum fjórtán mánuðum. Hann segir fyrstu dagana hafa Lesa meira
Einfalt og hollt ketó snarl
MaturErtu að hugleiða að byrja á ketó en ert alveg uppiskroppa með hugmyndir að millimáli og snarli? Eitthvað sem er hollt, gott, auðvelt að búa til eða grípa í? Hér eru nokkrar hugmyndir og þið megið endilega bæta við fleiri í kommentakerfinu hér að neðan. Sellerí og hnetusmjör Avókadó og soðið egg Ólívur og spægipylsa Lesa meira