Ketó-bombur sem svala sykurþörfinni
MaturÞessar litlu kúlur geta glatt mann svo mikið en þær eru lágkolvetna vænar og algjört dúndur. Ostakökubombur Hráefni: 170 g mjúkur rjómaostur 60 kókosolía eða mjúkt smjör ½ bolli möndlumjöl 30 g sætuefni í duftformi + 1 tsk. til að blanda saman við kókosmjöl 2 tsk. nýkreistur sítrónusafi börkur af ½ sítrónu 1 tsk. vanilludropar Lesa meira
Ketó-vænt kvöldsnarl: Bökuð egg fyrir tvo
MaturÁ vef matartímaritsins Bon Appétit er að finna þessa stórkostlegu uppskrift að bökuðum eggjum fyrir tvo. Rétturinn er góður fyrir þá sem eru á lágkolvetnamataræði og einstaklega einfaldur í þokkabót. Bökuð egg Hráefni: kókos- eða grænmetisolía 2 stór egg 2 msk. kókosmjólk salt ½ bolli ferskur kóríander 1 tsk. ferskur súraldinsafi 1 tsk. „hot sauce“ Lesa meira
Fajita-sprengja á köldu vetrarkvöldi
MaturÞessi uppskrift er einstaklega einföld og þarf einungis eina pönnu og nokkur hráefni til að töfra fram dýrindiskvöldmat. Fajita-sprengja Hráefni: 2 msk. ólífuolía 1 laukur, í þunnar sneiðar líkt og hálfmána 1 rauð paprika, skorin í bita 1 gul paprika, skorin í bita 1 græn paprika, skorin í bita salt og pipar ½ bolli rifinn Lesa meira
Leynivopn á virkum degi: Beikonkjúlli í rjómasósu
MaturÞessi uppskrift er eiginlega of einföld og tekur enga stund að töfra fram æðislegan beikonkjúlla í rjómasósu. Algjör snilld. Beikonkjúlli Hráefni: 4 sneiðar beikon 750 kjúklingalæri á beini salt og pipar 1 lítill rauðlaukur, saxaður 225 g sveppir, skornir í sneiðar 1 lítil búnt timjan ¾ bolli kjúklingasoð ¾ bolli rjómi 1/3 bolli rifinn parmesan Lesa meira
Þessi kaka er ketó og það þarf ekki einu sinni að baka hana
MaturVið á matarvefnum erum alltaf til í að prufa nýja hluti og ákváðum að reyna við ketó köku á dögunum. Uppskriftin hér fyrir neðan varð fyrir valinu, en hún er af bloggsíðunni Better Than Bread Keto. Ástæðan fyrir því að við völdum hana var einfaldlega sú hve ofboðslega auðveld þessi uppskrift virkaði. Við urðum ekki Lesa meira
Ketó súkkulaðiostakaka með möndlu „Oreo“-botni
MaturEftirfarandi uppskrift kemur frá Hönnu Þóru á vefsíðunni Fagurkerar og máttum við til með að deila henni. Ketó súkkulaðiostakaka með möndlu „Oreo“-botni Ostakökublanda – Hráefni: 100 gr smjör við stofuhita 200 gr hreinn rjómaostur við stofuhita 2 msk. Sukrin „flórsykur“ (fæst t.d. í Nettó í heilsudeildinni) 2 dl þeyttur rjómi eða 1 dós sýrður rjómi Lesa meira
Ketó-liðar athugið: Þessar pönnukökur gera morguninn betri
MaturÞeir sem fylgja svokölluðu ketó-mataræði, eða lágkolvetna mataræði, ættu að leggja þessa uppskrift á minnið. Hér eru komnar dúnmjúkar pönnukökur sem gera morguninn bara örlítið betri. Horfið á myndbandið og lesið svo uppskriftina hér fyrir neðan. Ketó-pönnukökur Hráefni: ½ bolli möndlumjöl 115 g mjúkur rjómaostur 4 stór egg 1 tsk rifinn sítrónubörkur smjör til að Lesa meira
Þú trúir því ekki að þessi pítsa sé ketó
MaturKetó-mataræðið, sem snýst í grunninn um að sneiða kolvetni að mestu úr mataræðinu, hefur verið afskaplega vinsælt á Íslandi, og raun um heim allan, uppá síðkastið. Það getur verið erfitt að breyta um mataræði og forðast rétti sem maður lagði sér áður til munns. Eins og til dæmis pítsu. Því höfum við á matarvef DV Lesa meira
Uppskrift úr KETO áskorun Gunnars Más: Úrbeinuð kjúklingalæri með paprikusósu og kúrgettí
MaturKETO 21 dags áskorun er mataræði fyrir heila viku sem einkaþjálfarinn Gunnar Már Kamban hefur sett saman. KETO mataræðið hefur orðið geysilega vinsælt síðustu árin og verður sífellt vinsælla. KETO er í raun útgáfa af lágkolvetna mataræði en gengur enn lengra og eykur þannig enn frekar líkur á árangri. Markmið KETO er alveg á kristaltæru Lesa meira