fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ketó

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matur
07.01.2019

Þá byrjum við aftur á matseðli vikunnar eftir gott jólafrí, en á þessum matseðli ættu allir að finna eitthvað við hæfi – hvort sem þeir eru vegan, ketó eða hvað sem er. Mánudagur – Rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 1 msk. sesamolía 1 lítill brokkolíhaus, Lesa meira

Ketó-búðingur sem bragð er af: Svalar sykurþörfinni á nýju ári

Ketó-búðingur sem bragð er af: Svalar sykurþörfinni á nýju ári

Matur
02.01.2019

Ketó-mataræðið ætlar að vera alveg jafn vinsælt á nýja árinu eins og því gamla. Þessi ketó-búðingur er einstaklega einfaldur og svalar sykurþörfinni. Ketó-búðingur Hráefni: 1½ bolli rjómi 2 msk. kakó 3 msk. ketó-vænt sætuefni 1 tsk. vanilludropar salt Aðferð: Blandið öllum hráefnum saman í skál og stífþeytið. Setjið blönduna í stóra skál eða nokkrar minni Lesa meira

Dásamlegur ketó-plokkfiskur: Silkimjúkur í sparifötunum

Dásamlegur ketó-plokkfiskur: Silkimjúkur í sparifötunum

Matur
29.12.2018

Á milli jóla og nýárs reyni ég alltaf að brydda upp á einhverjum fiskréttum og nú varð plokkfiskur fyrir valinu, enda mikill huggumatur. Þar sem ég er að ná mér eftir smávægileg veikindi þótti þetta tilvalið. Ketó-plokkfiskur Hráefni: 600 gr soðinn þorskur/ýsa 300 gr soðin blómkálsblóm 2–3 msk. smjör, brætt 150 gr rjómaostur 3–4 dl Lesa meira

Einfaldasti ketó-morgunmatur í heimi: 6 hráefni og lágmarks fyrirhöfn

Einfaldasti ketó-morgunmatur í heimi: 6 hráefni og lágmarks fyrirhöfn

Matur
27.12.2018

Ketó-mataræðið nýtur gríðarlegra vinsælda, en það felst í því að borða lítið af kolvetnum en mikið af fitu og próteini. Hér er á ferð fullkominn morgunmatur fyrir ketó-liða sem krefst lágmarks fyrirhafnar. Eggja- og skinkubollar Hráefni: 12 skinkusneiðar 1 bolli rifinn cheddar ostur 12 stór egg salt og pipar fersk steinselja, söxuð Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Nýtt á matarvefnum: Ketóhornið – Uppskrift að lágkolvetna brauðbollum með hrásalati

Nýtt á matarvefnum: Ketóhornið – Uppskrift að lágkolvetna brauðbollum með hrásalati

Matur
13.12.2018

Margir á ketó mataræðinu sakna þess að fá gott brauð og oft er mikið eggjabragð af ketó brauði. Það er ekki raunin með þessar brauðbollur og ekki skemmir fyrir að þær eru stútfullar af hollustu. Úr þessari uppskrift fást 8 til 10 bollum og tilvalið að strá sesamfræjum yfir þær. Þá er einnig þjóðráð að Lesa meira

Svona heldurðu kolvetnasnauð jól: Ekkert mál að vera ketó yfir hátíðarnar

Svona heldurðu kolvetnasnauð jól: Ekkert mál að vera ketó yfir hátíðarnar

Matur
11.12.2018

Fjölmargir borða samkvæmt hinu svokallaða ketó-mataræði, eða lágkolvetna mataræði. Mataræðið felst í því að sneiða kolvetni að mestum hluta úr mataræðinu, en þeir sem eru ketó mega til dæmis ekki borða sykur, hveiti, ýmsa ávexti og grænmeti. Því eru einhverjir sem kvíða jólunum og matseldinni sem þeim fylgir, en matarvefur DV kemur til hjálpar og Lesa meira

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matur
10.12.2018

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og í mörg horn að líta í jólaundirbúningnum. Því vill matarvefurinn auðvelda lífið örlítið og kynnir hér matseðil vikunnar sem er fullur af fjölbreytileika og gúmmulaði. Mánudagur – Hunangs- og hvítlaukslax Uppskrift af Healthy Fitness Meals Hráefni: 4 laxaflök salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1/4 bolli sojasósa Lesa meira

Fólk kallar þetta skýjabrauð: Himnaríki fyrir þá sem eru á lágkolvetnakúrnum

Fólk kallar þetta skýjabrauð: Himnaríki fyrir þá sem eru á lágkolvetnakúrnum

Matur
19.11.2018

Þeir sem borða ketó, eða er á svokölluðum lágkolvetnakúr, þurfa að baka þetta skýjabrauð. Það eru nefnilega margir sem sakna brauðsins þegar að kolvetnin hverfa úr mataræðinu og þá kemur þetta brauð eins og himnasending. Skýjabrauð Hráefni: 3 stór egg við stofuhita 1/4 tsk cream of tartar smá sjávarsalt 55 g mjúkur rjómaostur Aðferð: Hitið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af