fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ketó

Aðeins 3 hráefni: Fullkomið og lágkolvetna blómkálssnakk

Aðeins 3 hráefni: Fullkomið og lágkolvetna blómkálssnakk

Matur
20.01.2019

Í gær gáfum við uppskrift að radísusnakki, en nú er komið að blómkáli að vera í aðalhlutverki. Þessar flögur eru afar gómsætar og einstaklega einfaldar. Blómkálssnakk Hráefni: 2 bollar smátt saxað blómkál sem minnir á hrísgrjón 1 1/2 bolli rifinn parmesan ostur krydd að eigin vali Aðferð: Hitið ofninn í 190°C. Setjið smjörpappír á ofnplötu. Lesa meira

Kjúklingarétturinn sem bjargar helginni

Kjúklingarétturinn sem bjargar helginni

Matur
19.01.2019

Þessi réttur er einstaklega einfaldur en stútfullur af hollustu og fallegur á litinn. Fullkominn helgarmatur. Kjúklingaréttur Hráefni: 1 msk. ólífuolía 500 g kjúklingabringur salt og pipar 1/4 bolli balsamic edik 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 pakki kirsuberjatómatar, skornir í helminga 2 msk. fersk basil, saxað 4 sneiðar mozzarella ostur Aðferð: Hitið olíuna í stórri pönnu Lesa meira

Léttist um 45 kíló á ketó og borðar enn súkkulaðiköku – Sjáið uppskriftina

Léttist um 45 kíló á ketó og borðar enn súkkulaðiköku – Sjáið uppskriftina

Matur
18.01.2019

„Ég byrjaði að þyngjast í kringum 11 eða 12 ára aldurinn. Ég var lögð í einelti sem varð til þess að ég gróf tilfinningar mínar dýpra með mat,“ segir Emily Shiffer, oft kölluð Lele. Hún segir söguna af sinni reynslu af ketó-mataræðinu á vef Women‘s Health. Emily segist hafa hafa prófað nánast hvaða kúra sem Lesa meira

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati

Matur
17.01.2019

Á dögunum var ég að prófa mig áfram með brokkolí og útbjó æðislegt salat sem er frábært sem meðlæti með ýmsum mat eða gott eitt og sér. Uppskriftin er einföld og fljótleg og hentar vel þeim sem eru á ketó eða á lágkolvetna matarræði. Ketó brokkolí salat Hráefni: 2 bollar ferskt brokkolí 4 msk mæjónes Lesa meira

Ástaróður Höllu til káls: „Þvílík fegurð“ – Uppskrift

Ástaróður Höllu til káls: „Þvílík fegurð“ – Uppskrift

Matur
16.01.2019

Ég hef aldrei borðað eins mikið kál eins og eftir að ég varð ketó. Ég er eiginlega ástfangin af káli; grænkáli, hvítkáli, rauðkáli, blómkáli. Ég er að verða algjör kálhaus. Þannig að það var ást við fyrstu sýn þegar að ég sá blöðrukálshaus í búð um daignn. Þvílík fegurð. En það verður að viðurkennast að Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matur
14.01.2019

Ný vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrir réttir sem geta veitt ykkur innblástur um hvað á að hafa í matinn í vikunni. Mánudagur – Ofnbakaður þorskur Uppskrift af Delish Hráefni: 4 þorskaflök salt og pipar 4 msk. ólífuolía 1 bolli kirsuberjatómatar 1 sítróna, skorin í sneiðar 2 hvítlauksgeirar, með hýði en mölvaðir 2 Lesa meira

Ketó-snarl sem hittir í mark: Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum

Ketó-snarl sem hittir í mark: Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum

Matur
14.01.2019

Þetta snarl er einstaklega einfalt en hverfur eins og dögg fyrir sólu þegar það er borið á borð. Við mælum því með að gera tvöfaldan skammt – svona til öryggis. Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum Hráefni: 1 Brie-ostur (150 g) 30 g pekan- eða valhnetur, saxaðar 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður 1 msk. ferskt rósmarín, Lesa meira

Halla breytti lífinu á ketó og gefur góð ráð og uppskrift: Einfalt og gómsætt bíósnarl

Halla breytti lífinu á ketó og gefur góð ráð og uppskrift: Einfalt og gómsætt bíósnarl

Matur
09.01.2019

Á nýju ári huga margir að breyttum lífsstíl og samkvæmt áramótaskaupinu kemur ketó sterkt inn. Margir eru einmitt núna að taka sín fyrstu skref en vita ekki hvar á að byrja. Ég mæli með því að leggjast fyrst í smá rannsóknir og lesa allt sem þið finnið um ketó. Það þarf ekki að kosta neitt. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af