Ketó-nammi fyrir Valentínusardaginn – Heimagert Reese’s Pieces: „Love is in the air“
MaturUppáhaldsnammið mitt áður en ég byrjaði á ketó var Reese’s Pieces, en það er ekkert mál aðgera sitt eigið. Í því eru aðeins fjögur hráefni – sykurlaust súkkulaði, kókosolía, lífrænt hnetusmjör (ég notaði frá Rapunzel) og kókoshveiti. Við þurfum líka sílíkon bökunarform. Ég vildi endilega nota hjartalaga form vegna væntanlegt Valentínusardags, en það fann ég Lesa meira
Lágkolvetna ostabrauð sem bráðnar í munni
MaturÞeir sem eru í kolvetnabanni þessa dagana ættu að kynna sér þessa uppskrift að ostabrauði sem er algjörlega stórkostlegt. Lágkolvetna ostabrauð Hráefni: 3 meðalstórir kúrbítar 2 stór egg 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1/2 tsk. þurrkað oreganó 3 bollar rifinn ostur 1/2 bolli rifinn parmesan ostur 1/4 bolli maíssterkja salt og pipar chili flögur 2 tsk. Lesa meira
Snakkið sem er erfitt að standast
MaturÞað er ótrúlegt að hugsa til þess að þetta snakk sé hollt því það er svo svakalega gómsætt. Þetta hverfur eins og dögg fyrir sólu. Lárperusnakk Hráefni: 1 stór þroskuð lárpera (avocado) 1 tsk. sítrónusafi ¾ bolli rifinn parmesan ostur ½ tsk. hvítlaukskrydd ½ tsk. ítalskt krydd salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í 160°C Lesa meira
Hvað á að hafa í matinn? Ekki láta leiðinlegustu spurningu lífs þíns eyðileggja daginn
MaturÞað er mánudagur sem þýðir að við á matarvefnum erum búin að setja saman hugmynd að vikumatseðlinum sem gæti linað þjáningar einhverra. Mánudagur – Rækjuréttur með valhnetum Uppskrift af Delish Hráefni: 1 bolli vatn 1 bolli sykur 1 bolli valhnetur 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 2 stór egg, þeytt 1 bolli maíssterkja grænmetisolía Lesa meira
Kjötbollurnar sem bjarga kvöldinu
MaturÞessar kjötbollur eru umvafðar dásamlegri pestósósu, en ekki skemmir fyrir að þær eru bæði ketóvænar og glútenfríar. Kjötbollur í pestósósu Kjötbollur – Hráefni: 450 g kalkúnahakk 1 egg ¼ bolli ferskt basil + meira til að skreyta með 2 tsk. ítalskt krydd 2 tsk. ferskur hvítlaukur, smátt saxaður 1 tsk. sítrónubörkur, rifinn ½ tsk. sjávarsalt Lesa meira
Ómótstæðilegt lárperu- og eggjasalat sem er tilbúið á hálftíma
MaturÞetta salat er dásamlega gott, hvort sem það er ofan á brauð, sem meðlæti á kvöldverðarborðinu eða bara eitt og sér. Algjör dásemd! Lárperu- og eggjasalat Hráefni: 6 soðin egg 1 lárpera 1 msk. nýkreistur sítrónusafi ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar 2 msk. ferskar kryddjurtir, saxaðar (til dæmis dill, kóríander eða basil) 1 msk. Lesa meira
Fullkomið í saumaklúbbinn: Ostasalat með „crunchy“ pepperóní
MaturÞetta salat er fullkomið í næsta saumaklúbb eða afmæli og hentar vel þeim sem eru á lágkolvetna matarræði. Það er bæði fljótlegt að útbúa og mun án efa verða vinsælt. Ostasalat Hráefni: 1 dós sýrður rjómi 18% blaðlaukur 1 stk. pepperóní ostur frá MS 10 sneiðar pepperóní (ég nota pepperóní frá Stjörnugrís því það er Lesa meira
Bakstur á ketó-kúrnum er leikur einn: „Bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef prufað“
MaturHér er ein skotheld uppskrift og svo einföld. Allir geta gert þessar kökur, þær taka enga stund og aðeins tvö grömm af kolvetnum í tveimur kökum. Ég gerði bestu súkkulaðibitakökur sem ég hef prufað um daginn, og hef ég gert þær margar. Ég er algjör nammigrís en á ketó duga mér ein til tvær kökur Lesa meira
Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða
MaturEnn á ný er komin glæný vika sem þýðir að margir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eiga að hafa í matinn. Hér eru nokkrar uppástungur og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – Bökuð lúða Uppskrift af The Cozy Apron Hráefni: 2 hvítlauksgeirar, maukaðir í hvítlaukspressu 1 tsk. Dijon sinnep 1 Lesa meira
Ketó-brönsj: Beikonvafinn aspas með chili smjörsósu
MaturSíðustu helgi langaði mig að hafa eitthvað extra gott í hádegismatinn sem myndi að sama skapi passa inní keto matarræðið mitt. Ég átti til ferskan aspas og úr varð þessi æðislegi réttur sem er með brönsj ívafi. Beikonvafinn aspas Hráefni: ferskur aspas (ég var með 6 stykki á mann) 1 pakki beikon egg hvítlaukskrydd salt Lesa meira