Áslaug Arna: Stjórnkerfið svifaseint, snýst um sjálft sig og vinnur gegn kjörnum fulltrúum fólksins
EyjanFyrir 4 dögum
Íslenskt stjórnkerfi snýst að miklu leyti um sjálft sig og ráðherrar mega sín oft lítils gegn kerfi sem vill verja sig. Þættirnir, Já, ráðherra, eru að vissu leyti heimildaþættir sem sýna hvernig stefna ráðherra koðnar niður gegn kerfinu. Afleiðingin er sú að ríkisstjórnir ná ekki fram þeim breytingum sem flokkarnir lofa fyrir kosningar og fólki Lesa meira