fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Kepler geimsjónaukin

Það eru að minnsta kosti 300 milljónir hugsanlega byggilegra pláneta í Vetrarbrautinni

Það eru að minnsta kosti 300 milljónir hugsanlega byggilegra pláneta í Vetrarbrautinni

Pressan
15.11.2020

Í Vetrarbrautinni okkar er mikið af plánetum, sem hugsanlega eru lífvænlegar og byggilegar, eða 300 milljónir eftir því sem bandaríska geimferðastofnunin NASA segir. Þetta er byggt á níu ára rannsóknum með Kepler geimsjónaukanum. Með Kepler fundu vísindamenn mörg þúsund fjarplánetur en stóra spurningin er auðvitað hversu margar þeirra eru byggilegar í raun og veru? Vísindamenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af