Ný pláneta fundin – Líkist jörðinni
Pressan13.06.2020
Fundur fjarlægrar plánetu, sem líkist okkar, gefur vísindamönnum, sem leita byggilegra pláneta í öðrum sólkerfum, aukinn kraft. Órafjarri, í um það bil 3.000 ljósára fjarlægð, nálægt stjörnunni “Kepler 160”, sem minnir um margt á okkar sól, hafa vísindamenn kannski fundið plánetu, sem minnir á jörðina. Allt bendir til þess að plánetan, sem hefur hlotið nafnið Lesa meira