Þau voru trúuð og bjuggu í hjólhýsi – Nú koma hryllingssögurnar
PressanSamkvæmt því sem veðurfræðingar segja þá var krafturinn í skýstrókunum sem gengu yfir Kentucky og nokkur önnur ríki á laugardaginn mjög mikill, einn sá mesti sem vitað er um. Einnig vörðu skýstrókarnir lengur en venja er og eyðileggingin er gífurleg og manntjónið er mikið. Samkvæmt frétt Washington Post þá ætla veðurfræðingar nú að rannsaka sérstaklega hvað varð til þess að Lesa meira
Tveir lögreglumenn skotnir í Louisville í mótmælum vegna máls Breonna Taylor
PressanTveir lögreglumenn voru skotnir í Louisville í Kentucky í Bandaríkjunum í gærkvöldi að staðartíma. Þetta gerðist þegar mótmælt var í borginni eftir að ljóst var að enginn lögreglumaður yrði ákærður fyrir drápið á Breonna Taylor í mars. Taylor, sem var 26 ára, var skotin til bana á heimili sínu þegar lögreglan réðst til inngöngu á grunni rangra upplýsinga um fyrrum unnusta Taylor. Í gær Lesa meira