fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Kenneth Smith

Lifði af aftöku í bandarísku fangelsi en nú verður reynt öðru sinni – Aðferðin sögð ómannúðleg

Lifði af aftöku í bandarísku fangelsi en nú verður reynt öðru sinni – Aðferðin sögð ómannúðleg

Pressan
19.11.2023

Fyrir rúmu ári síðan, 17. nóvember 2022, lagðist morðinginn  Kenneth Smith á sjúkrabekk í aftökuherbergi í fangelsi í Alabama-ríki og bjóst við því að hans hinsta stund væri upprunninn. Hann hafði kvatt eiginkonu sína í síðasta skipti í símtali og hafði sporðrennt síðustu máltíð sínni, steiktan fisk og rækjur. Fyrir lá að bráðum yrði banvænu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af