fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

kennaraverkfallið

Kennaraverkfalli frestað

Kennaraverkfalli frestað

Fréttir
29.11.2024

Kennaraverkfallinu hefur verið frestað í tvo mánuði eftir að tillaga Ástráðar Haraldssonar ríkissáttasemjara var samþykkt í dag um klukkan 15. Mbl.is greindi fyrst frá. Ástæðan er að gefa deiluaðilum vinnufrið til þess að koma á kjarasamningum. Að sögn Ástráðar hafa deiluaðilar friðarskyldu næstu tvo mánuði en ekkert hafði þokast í málinu á meðan verkfallið, í Lesa meira

Fyrrverandi formaður KÍ gefur lítið fyrir bjartsýnisfréttir um kjaraviðræður við kennara – „Augljóst úr mílu fjarlægð að ekkert er að gerast“

Fyrrverandi formaður KÍ gefur lítið fyrir bjartsýnisfréttir um kjaraviðræður við kennara – „Augljóst úr mílu fjarlægð að ekkert er að gerast“

Fréttir
26.11.2024

Ragnar Þór Pétursson, fyrrverandi formaður Kennarafélags Íslands, er ekki bjartsýnn á lausn í kjaradeilu kennara. Hann segir sveitarfélögin liggja í þagnarbindindi í skjóli ríkissáttasemjara. „Það sýnir hvað sveitarfélögin eru orðin ofboðslega ráðþrota í kjaradeilu kennara að þau reyna að gera ríkissáttasemjara ábyrgan fyrir því að ekki nokkur skapaður hlutur gerist á næstunni,“ segir Ragnar Þór Lesa meira

Foreldrar á Selfossi í hár saman vegna bréfs sem segir verkfallið ólöglegt – „Það er mjög sárt að lesa þetta bréf sem kennari“

Foreldrar á Selfossi í hár saman vegna bréfs sem segir verkfallið ólöglegt – „Það er mjög sárt að lesa þetta bréf sem kennari“

Fréttir
11.11.2024

Bréf sem nokkrir foreldrar, forráðamenn og aðstandendur við Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) skrifuðu til Kennarasambands Íslands og menntamálaráðuneytisins hefur valdið mikilli ólgu í hópnum. Einkum hjá kennurum sem eiga börn við skólann sem saka þá sem standa að bréfinu um að standa ekki með kennurum í baráttu sinni. Í bréfinu er lögmæti verkfallsaðgerðanna dregið í efa. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af