fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kennarasamband Íslands

Afinn sem sendi Kennarasambandinu reikning vill að sveitarfélögin „borgi lausnargjaldið“

Afinn sem sendi Kennarasambandinu reikning vill að sveitarfélögin „borgi lausnargjaldið“

Fréttir
25.11.2024

„Kennarasambandið hefur boðist til að hætta ótímabundnu verkfalli á fjórum leikskólum gegn því að sveitarfélögin borgi leikskólakennurum laun í verkfallinu. Sveitarfélögin eiga án hiks að taka þessu boði,” segir Ólafur Hauksson, afi barns í leikskóla Seltjarnarness, í aðsendri grein á vef Vísis. Ólafur, sem er einnig almannatengill hjá Proforma, vakti athygli á dögunum þegar hann brá á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af