Afinn sem sendi Kennarasambandinu reikning vill að sveitarfélögin „borgi lausnargjaldið“
Fréttir25.11.2024
„Kennarasambandið hefur boðist til að hætta ótímabundnu verkfalli á fjórum leikskólum gegn því að sveitarfélögin borgi leikskólakennurum laun í verkfallinu. Sveitarfélögin eiga án hiks að taka þessu boði,” segir Ólafur Hauksson, afi barns í leikskóla Seltjarnarness, í aðsendri grein á vef Vísis. Ólafur, sem er einnig almannatengill hjá Proforma, vakti athygli á dögunum þegar hann brá á Lesa meira