fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024

kennarar

Ragnar var bekkjarfélagi Sigríðar í grunnskóla: „Reynsla margra samnemenda okkar Sigríðar var allt önnur og verri en okkar“

Ragnar var bekkjarfélagi Sigríðar í grunnskóla: „Reynsla margra samnemenda okkar Sigríðar var allt önnur og verri en okkar“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Ragnar Þór Pétursson, kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands, kveðst hafa ágæta innsýn í þann heim sem Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, lýsti í pistli í fyrrakvöld. Ragnar og Sigríður voru nefnilega bekkjarfélagar á sínum tíma. Í pistlinum sem Sigríður Margrét skrifaði á Vísi furðaði hún sig á því að kennarar hefðu ekki lagt Lesa meira

Gagnrýna harðlega há laun æðstu yfirmanna skólamála hjá borginni – „Borgarstjóri ætti kannski að líta sér nær“

Gagnrýna harðlega há laun æðstu yfirmanna skólamála hjá borginni – „Borgarstjóri ætti kannski að líta sér nær“

Fréttir
16.10.2024

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar, Marta Guðjónsdóttir og Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, gagnrýndu harðlega há laun yfirstjórnar skóla- og frístundasviðs borgarinnar á fundi ráðsins síðasta mánudag. Meðallaun yfirstjórnarinnar sem alls er skipuð átta manns voru tæplega 1,8 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Segja fulltrúarnir að í ljósi þessa séu umdeild orð Einars Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Eins og farsi eftir Dario Fo

Svarthöfði skrifar: Eins og farsi eftir Dario Fo

EyjanFastir pennar
11.10.2024

Sjaldan er ein báran stök og ekki er öll vitleysan eins. Svarthöfði veit vart hvort hann á að hlæja eða gráta þegar hann horfir yfir sviðið hér á landi þessa dagana. Íslenskt samfélag minnir á miðnætursýningar Leikfélags Reykjavíkur á gömlum revíum í Austurbæjarbíó. Eða bara farsa eftir Nóbelsskáldið Dario Fo. Hagstofan, sem hefur það einfalda Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Við eigum öll þennan kennara sem breytti lífi okkar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Við eigum öll þennan kennara sem breytti lífi okkar

Eyjan
26.03.2024

Skólinn er okkar besta jöfnunartæki en til að það virki þarf að passa upp á hópastærðir og sjá til þess að kennarar fái að vinna vinnuna sína. Hver sá sem farið hefur í gegnum grunnskóla á þennan kennara sem breytti lífi hans. Þessi kennari á skilið að stjórnvöld horfi til þess hve mikilvægt starf hann Lesa meira

Lilju hyglað

Lilju hyglað

10.03.2019

Lilja Dögg Alfreðsdóttir kynnti í vikunni aðgerðir til að aðstoða fólk til kennaranáms. Er þetta í samræmi við kosningaloforð Framsóknarflokksins sem Lilja auglýsti hvað mest sjálf. Meðal annars verður hægt að sækja um 800 þúsunda króna námsstyrk til kennaranáms og starfsnámið verður launað. Fær hún nóg af peningum til að setja í sinn málaflokk. Vekur þetta spurningar Lesa meira

Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara

Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara

Fréttir
14.01.2019

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, boðar róttækar aðgerðir til að bæta starfsumhverfi kennara og auka aðsókn í kennaranám. Hún ætlar að breyta námsfyrirkomulaginu þannig að kennaranemar fái laun þegar þeir sinna starfsnámi á fimmta ári. Einnig hyggst Lilja koma því svo fyrir að kennaranemar fái sértæka styrki frá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN). Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af