Eiginmaður hlaupastjörnunnar grunaður um að hafa myrt hana
PressanÍ gær fannst keníska hlaupastjarnan Agnes Tirop látin á heimili sínu í Kenía. Hún var með stungusár á maga og í hnakkanum. Lögreglan telur að eiginmaður hennar hafi orðið henni að bana. Tirop hafði tvisvar unnið til bronsverðlauna á HM í frjálsum íþróttum. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að lík hennar hafi fundist á heimili hennar í Iten í gær en Lesa meira
Danir gefa Kenía 358.000 skammta af bóluefni AstraZeneca – Er að koma að síðasta notkunardegi
PressanDanska ríkisstjórnin tilkynnti í gær að Danir ætla að gefa Kenía 358.000 skammta af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Danir eiga um 500.000 skammta af bóluefninu á lager og nálgast þeir síðasta notkunardag. Í samvinnu við UNICEF verða 358.000 skammtar sendir til Kenía. Ekki hefur verið gefið upp hvað verður gert við þá um 140.000 skammta sem eftir eru og Lesa meira
Fundu sebraasna í Kenía
PressanStarfsmenn Chyulu Hills þjóðgarðsins í Kenía ráku upp stór augu nýlega þegar þeir rákust á sebraasna í fylgd með sebrameri utan þjóðgarðsins. Sebraasninn, sem er eins og nafnið gefur til kynna afkvæmi sebrahests og asna, er aðeins með rendur á fótleggjunum en þær eru ekki eins dökkar og rendurnar á móður hans. Það er þekkt Lesa meira