fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Keir Starmer

Starmer sagður ætla að gera breytingar sem mælast afar illa fyrir hjá bresku þjóðinni

Starmer sagður ætla að gera breytingar sem mælast afar illa fyrir hjá bresku þjóðinni

Fréttir
08.07.2024

Síðastliðinn föstudag, daginn eftir þingkosningar, tók Keir Starmer við embætti forsætisráðherra í Bretlandi. Greint var frá því í morgun að Starmer og fjölskylda hans hyggist gera breytingar í embættisbústað forsætisráðherra í Downingstræti 10. Hafa þessar breytingar mælst frekar illa fyrir hjá mörgum Bretum en þær felast aðallega í því að húskettinum Larry verði úthýst og Lesa meira

Bretar ganga að kjörborðinu á morgun – Lítil spenna og líklegir sigurvegarar óttast værukærð kjósenda

Bretar ganga að kjörborðinu á morgun – Lítil spenna og líklegir sigurvegarar óttast værukærð kjósenda

Eyjan
03.07.2024

Þingkosningar fara fram í Bretlandi á morgun. Fastlega er búist við stórsigri Verkamannaflokksins og að Íhaldsflokkurinn sem stýrt hefur landinu síðan 2010 (fram til 2015 í samsteypustjórn með Frjálslyndum demókrötum) bíði afhroð. Spenna í aðdraganda kjördags hefur því verið lítil og Verkamannaflokkurinn hefur þráfaldlega minnt kjósendur á að þeir verði að mæta á kjörstað og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af