fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024

Keiluhöllin

Foreldrar kvarta yfir aðstöðu Keiluhallarinnar: Börnin innan um fólk sem hefur áfengi um hönd

Foreldrar kvarta yfir aðstöðu Keiluhallarinnar: Börnin innan um fólk sem hefur áfengi um hönd

Eyjan
04.11.2019

Stjórn foreldrafélags Keiludeildar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR), hefur sent stjórn ÍR og fulltrúum allra flokka í borgarráði Reykjavíkurborgar bréf, þar sem kvartað er yfir æfingaaðstöðu þeirra sem æfa keilu í Keiluhöllinni. Eru börn sem þar æfa sögð ónáðuð af drukknum viðskiptavinum og að skortur á afsláttarkjörum skapi stéttarskiptingu innan íþróttarinnar. Eyjan hefur bréfið undir höndum. Þar Lesa meira

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Fókus
18.01.2019

Sigmar Vilhjálmsson hefur lokið störfum hjá Keiluhöllinni í Egilshöll. Í apríl í fyrra seldi hann öll hlutabréf sín í fyrirtækinu en sinnti starfi framkvæmdastjóra Keiluhallarinnar og veitingastaðarins Shake & Pizza út árið 2018. Simmi ásamt félaga sínum Jóa, Jóhannesi Ásbjörnssyni, tók við lyklum að Keiluhöllinni í mars 2015. „Ljóst var að verkefnið að fylla þessa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af