fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Keilir

Skjálfti upp á 3,7 við Keili í nótt

Skjálfti upp á 3,7 við Keili í nótt

Fréttir
01.10.2021

Klukkan 02.07 varð jarðskjálfti, sem mældist 3,7, um 1,2 kílómetra SSV af Keili. Fannst hann víða á höfuðborgarsvæðinu. Klukkan 22.10 í gærkvöldi varð skjálfti, sem mældist 3,2, um 0,7 kílómetra SSV af Keili. Frá því að skjálftahrina hófst við Keili þann 27. september hafa 7 skjálftar, sem mældust 3,0 eða stærri, mælst á svæðinu. Í Lesa meira

Skjálfti upp á 3,7 við Keili

Skjálfti upp á 3,7 við Keili

Fréttir
30.09.2021

Klukkan 01.52 í nótt mældist skjálfti upp á 3,7 um 0,8 km SV af Keili. Hann fannst vel á Suðvesturhorninu og í Borgarnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Einnig kemur fram að síðasta sólarhring hafi um 700 jarðskjálftar mælst á þessu sama svæði. Frá miðnætti hafa rúmlega 200 skjálftar mælst á svæðinu. Engin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af